Mánudagur:
Á mánudaginn var Gyða ekki en við horfðum á heimiladarmynd um reikistjörnurnar í sólkerfinu okkar.
Fimmtudagur:
Á fimmtudaginn byrjuðum við í Háhnjúki og fengum niðurstöðurnar úr könnuninni síðast liðnum föstudegi, fengum nýtt hlekkjar matsblað og hugtaka kort.
Föstudagur:
Á föstudaginn byrjuðum við í efnafræðinni, ætluðum að horfa á fræðslumynd um frumeindir,kíktum á blogg og skoðuðum nokkrar fréttir.