Monthly Archives: október 2013

1.Vika

1.Vika

Mánudagur:

Á mánudaginn var Gyða ekki en við horfðum á heimiladarmynd um reikistjörnurnar í sólkerfinu okkar.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn byrjuðum við í Háhnjúki og fengum niðurstöðurnar úr könnuninni síðast liðnum föstudegi, fengum nýtt hlekkjar matsblað og hugtaka kort.

Föstudagur:

Á föstudaginn byrjuðum við í efnafræðinni, ætluðum að horfa á fræðslumynd um frumeindir,kíktum á blogg og skoðuðum nokkrar fréttir.

8. Vika

8. Vika

Mánudagur:

Á mánudaginn fórum við yfir hugtaka kortið og bættum við því sem við vissum ekki, kíktum á nokkur blogg og gerðum spurningar fyrir könnunina.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn var Gyða ekki en við vorum með Jóhönnu í tölvuveri að gera skýrslu um smásjáar vinnuna á föstudaginn 11. október.

Fóstudagur:

Á föstudaginn fórum við í frumu-alías (mitt lið tapaði), skoðuðum blogg aftur og tókum könnunina um það sem við vorum búin að læra um frumuna.

7. vika

7. vika

Mánudagur:

Á mánudaginn kláruðum við að fara yfir glæru pakkann um frumuna og skoðuðum nemendablogg hjá nokkrum í hópnum.

 

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn vorum við niðri í tölvuveri og svöruðum matsblaði fyrir foreldrafund og svo svöruðum við spurningum um frumuna.

 

Föstudagur:

Á föstudag skoðuðum við í smásjá allskonar hluti þar á meðal millimetra bút, úrklippur úr blöðum og lauksýni.

 

Fréttir