Daily Archives: 22. janúar 2014

Vísindavaka

Vísindavaka

Síðustu tvær vikurnar var vísindavaka í skólanum. Í vísindavökunni átti maður að gera tilraun annað hvort í hóp eða bara sjálfur. Svo átti maður að finna út hvað maður ætlaði að gera. Þegar maður var búinn að gera það átti maður að framkvæma og mynda tilraunina. Ég var með Hönnu í hóp og við ætluðum að láta frjósa þegar það snertir ís/klaka. Því miður virkaði það ekki og tilraunin mistókst. En svo er bara að reyna aftur á næsta ári.