Vika 3

Vika 3

Vindur

Á mánudag og þriðjudag var ég veik.

á fimmtudaginn kynntu krakkarnir sem voru á þriðjudaginn plaköt sem þau gerðu þá. Það vantaði samt nokkra þannig að það voru ekki margir að kynna. Það voru plaköt um t.d. hvernig vindur myndast og hverskonar ský eru til. Þegar allir voru búnir  að kynna og það var búið að spyrja nokkrar spurningar, lét Gyða okkur fá heimapróf. Mér fannst það frekar erfitt, en ég held að mér hefur gengið frekar vel. Í lok tímans kíktum við á nokkur blogg og fréttir.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *