Daily Archives: 10. maí 2015

Vika 3

Vika 3

Mánudagur: Á mánudaginn fórum við í Nearpod kynningu um heilkjörnunga sem er mjög fjölbreytilegur hópur lífvera. Sumir eru frumbjarga, aðrir ekki og sumir eru sníklar. Við gerðum svo nokkrar spurningar um þá.

Þriðjudagur: Á þriðjudaginn var Gyða ekki, en við héldum samt áfram með kynninguna frá deginum áður. Við máttum fara á okkar eigin hraða og það voru líka spurningar og mynd þar sem við áttu að skrifa inn nöfn á líkamspörtum einfrumunga. Ég og Hanna vorum með ipad og unnum verkefnin saman. Við rétt náðum að klára kynninguna áður en tíminn var búinn.

Heilkjörnungur

Fimmtudagur: Tíminn byrjaði á því að Gyða senti okkur út með krukkur að ná í vatnssýni og smá motn líka. Ég og Hanna náðum í okkar sýni úr Litlu-Laxá. Þegar allir voru komnir inn skoðuðum við bloggfærslur, töluðum um hvernig það gekk að vinna Nearpod kynninguna og svo vorum við með umræðu.

Fréttir:

Keng­úru­unga stolið úr poka móður sinn­ar

Myndband:

Geta fuglar flutt skilaboð?