Monthly Archives: febrúar 2016

Vika 4

Vika 4

Mánudagur:

 • Viðtöluðum um næstkomandi verkefni, blogg og heimapróf.

 

 • Fórum í Nearpod kynningu um rafmagn og segulmagn (en við fengum ekki glósur mynnir mig).

 

 • Gyða talaði um óson (O3), sem er fjölgervisform súrefnis og samanstendur af þremur súrefnisfrumeindum. Það myndast við samruna súrefnisfrumeinda (O) og súrefnissameinda (O2). Það er mikið af því í 20 km hæð en það magn er oftast kallað ósonlagið. Það gegnir mjög miklu hlutverki fyrir jörðina því það síar útfjólubláa geisla.
 • Við töluðum líka um freon sem er í gömlum kælitækjum en þáu eru nú bönnuð af því að freon eyðileggur ósonlagið af því það splúndrar ósoni í CO3, H2O og O2.
 • Næst töluðum við um segulmagn, en það var uppgvötað í Magnesíu 500 f.kr. Og það kemur úr seglum. Þeir er úr magnetít sem er málmsteinn (dregur til sín hluti úr járni og er leiðarsteinn). Það er líka í áttavita.
 • Segulkraftur er nátengdur  rafmagni og hegðar sér eins og rafkraftar. Hann er sterkastur hjá N- og Suðurskautinu. Hann virkar þannig að ósamstæðir hlutir dragast að hvort öðru og samstæðir hlutir frá hvort öðru.
 • Rafeindir snúast um sjálfar sig.
 • Síðast töluðum við um perur og volt.
Magnetite-usa30abg

Magnetít

Miðvikudagur:

 • Við horfðum á myndband um Ísland.
 • Næst horfðum við á fræðslumynd um Rafmagn og Segulsvið (15 Mínútur). Við fengum blað með spurningum um það sem var í henni og við áttum að svara þeima á meðan við horfðum á myndina.
 • Hér er mitt blað:
 • 20160224_110729Spurningablaðið
 • Eftir það var ég í hópi með Siggu H. og Dísu og við svöruðum 5 spurningum og settum svörin í umslög og létum næsta hóp fá.

Fimmtudagur:

 • Það var ekki tími hjá A-hóp því bekkurinn var í myndatöku.

Myndband:

Heimildir:

Hlekkur 5 vika 3

Hlekkur 5 vika 3

8/2 Mánudagur:

-Við skoðuðum blogg og horfðum á myndband á blogginu hans Ástráðs.

-Gyða sýndi okkur hugmynd fyrir bloggið sem er mynd dagsins.

-Síðan skoðuðum við frétt um listamann sem bjó til uppfiningar frá hugmyndum barna.

-Eftir það var frétt þar sem var verið að vara við Zika flugunni, en hún ber með sér veiru sem getur skaðað fóstur óléttra konu. Hún finnst í S-Ameríku og þess vegna er óléttum konum ekki ráðlagt að fara þangað. Hún er orðin að talsverðu vandamáli þar sem hluti af fæddum börnum þar hafa orðið undir áhrifum flugunnar.

-Næst horfðum við á video þar sem maður festi myndavél á spotta og skiðaði niður fjall á meðan hann snéri henni í kringum sig. Niðurstoðurnar voru frekar flott vídeo.

-Í endanum á tímanum  fórum við í kahoot um raforku og avatar. Ég var í fyrsta sæti í seinni k.en svo svaraði ég spurningu -óvart- vitlaust.

 

10/2 Miðvikudagur:

-Við héldum áfram með stöðvavinnuna úr síðasta mið. tíma.

-Hér eru myndirnar af stöðvavinnu blaðinu;

20160217_19383420160217_193904

20160217_193916

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

11/2 Fimmtudagur: Ég var ekki.

 

Frétt – Ónæmis kerfið virkjað í baráttunni við krabbamein

 

Rafvör er til hægri:

rafvör