Category Archives: Hlekkur 2 – 8 b

Vika 6

Vika 6

Mánudagur:

Á mánudaginn unnum við í heftinu , kíktum á fréttir og fræddumst um skaðsemi tóbaks.

 

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn héldum við áfram með frumefna bæklinginn. Mitt frumefni er hvikasilfur.

 

Föstudagur:
Á föstudaginn eimuðum við sígarettu og skoðuðum hvað gerðist. Það sem gerðist var að reykurinn skiptist í tvö tilraunaglös. Eitt var í ísköldu vatni með klaka, og hitt var á kafi í vatni með bara smá lofti. Þau voru öll tengd með röri. Svo þurftum við að finna lyktina úr öllum tilraunaglösunum, sem var hreint út sagt ógeðsleg.

3.Vika

3.Vika

Á mánudaginn var starfsdagur og því var enginn náttúrufræðitími.

 

Á fimmtudaginn byrjuðum við á bækling um frumefni. Minn bæklingur er um hvikasilfur.

 

Á föstudaginn var dagur gegn einelti og við horfðum á fræðslumynd um einelti (Bully).

1.Vika

1.Vika

Mánudagur:

Á mánudaginn var Gyða ekki en við horfðum á heimiladarmynd um reikistjörnurnar í sólkerfinu okkar.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn byrjuðum við í Háhnjúki og fengum niðurstöðurnar úr könnuninni síðast liðnum föstudegi, fengum nýtt hlekkjar matsblað og hugtaka kort.

Föstudagur:

Á föstudaginn byrjuðum við í efnafræðinni, ætluðum að horfa á fræðslumynd um frumeindir,kíktum á blogg og skoðuðum nokkrar fréttir.