Category Archives: Hlekkur 4

Vísindavaka

Vísindavaka

Við byrjuðum nýja árið með hinni árlegu vísindavöku, og ég var með Hönnu í hóp. Við gerðum tilraun með sápu og mjólk, sem við fundum hér. Á mánudeginum og þriðjudeginum skoðuðum við myndbönd, og plönuðum hvernig við ætluðum að gera myndbandið. Á fimmtudaginn var Hanna hjá pabba sínum svo ég bjó til Plan B í tölvutímanum. Á mánudeginum í þessari viku gerðum við svo tilraunina og ég kláraði mynbandið í heimalærdómi á miðvikudaginn. Hér fyrir neðan er afraksturinN.

Vísindavaka 2015 Hanna og Lína