Category Archives: Hlekkur 6

Hlekkur 6 vika 2

Hlekkur 6 vika 2

Verkefni um þingvallarvatn

Þingvallarvatn er stærsta stöðuvatn Íslands og er sígdæld. Lífríkið í Þingvallarvatni er mjög sérstakt vegna fjölbreytileika sem stafar af því hversu steinefnaríkt vatnið er. Um þriðji hluti botnsins er þakinn gróðri og um 150 tegundir af jurtum finnast í vatnið. í þingvallavatni finnast þrjár tegundir af fiskum, urriði, bleikja og hornsíli. Bleikjan er sérstök vegna þess að hvergi annarstaðar á jörðinni er hægt að finna afbrigði af sama fiskinum í sama vatni án þess þau úrými hvort öðru. Þessi afbrigði hafa myndast á síðustu 10.000 árunum. Tvö afbrigði bleikjunnar búa í vatnsbolnum, sílbleikjan og murtu. Á vatnsbotninum er hinsvegar búsvæði kuðungarbleikjunnar og dvergbleikjunnar. Urriðinn hefur líka þróast í marga stofna en mest þekktasti stofninn sem var við Efra-Sog

 

http://www.ust.is/einstaklingar/frettir/frett/2010/08/13/Hvad-er-liffraedileg-fjolbreytni—Thingvallavatn/