Halló ég heiti Steinar Þór K og ég ælta að tala um myndina Avatar.

Avatar er stór mynd frá árinu 2009 og er skrifuð og leikstýrð af James Cameron. Avatar gerist í framtíðinni á litlu tungli sem heitir Pandóra. Myndinn fjallar um fyrrerandi landgönguliða sem heitir Jake Sully (sem er leikinn af Sam Worthington) og hann er sendur til Pandóru. Af því að bróðir hans dó og það var búið að búa til gervi infædda (Na’vi) fyrir bróður hans, og Jake gat bara notað þeirra gervi infæddra af því þeir hafa eins DNA. Þegar hann verður einn af þessum infæddu þá sér hann Pandóru með öðruvísi augum. Meðan ég man, af því ég vil ekki segja of mikið af söguþráðnum og meðan ég man að Jake Sully er lamaður maður. En nú ætla ég að tala um plánetuna Pandóra. Pandóra er fundinn pláneta af bæði lifandi og ólifandi nattúruauðlindum. Pandóra er fimmta tunglið af Polyphemus sem snýst í kringum Alpha Centauri A í Alpha Centauri stjörnukerfinu, sem er næst stjörnu kerfi sólarinnar  okkar. Þrátt fyrir það er  Pandóra næstum eins stór og jörðin. Aðeins Polyphemus sem hefur þrettán önnur tungl sem er  þess vegna minni að stærð. Þyngdaraflinn af Pandóru er 20% minni en jarðar, vegna minni alvarleika Pandóru. Andrúmsloftið í Pandóru er blanda af nitri, súrefni, kolefni, díoxíð, xenon, metan og vetni súlfíð, og er um 20% þéttari andrúmsloft í Pandóru en á jörðu, einkum vegna hátt hlutfalls af xenon; þungur, litlaus, lyktarlaus og almennt hvarfast göfugt gas. Hár styrkur koltvíoxíðs í andrúmsloftinu í Pandóru gerir það mjög eitrað fyrir menn, það gerir þá meðvitundarlausa eftir um 20 sek og valda dauða á um 4 mín. En eina leiðinn fyrir mennina til að lifa á Pandóru er að þá þurfa þeir að nota  sérhæfðar öndunargrímur. Brennisteinsvetni staðarins er líka mjög eitruð; Þéttni yfir 1000 ppm (0,1%) getur valdið strax tapi á súrefni og jafnvel dauða eftir innöndum á einum andardrætti. Pandora fær veruleg ljós frá Alpha Centauri B. Þess vegna er aldrei myrkur á hluta á Polyphemus ári. Þar er 2,300 sinnum bjart eins og fullt tungl jarðar. Það er samt eitt hundrað og sjötíu sinnum bjartara. Infæddu á Pandóru heita Na’vi. Na’vi eru 3 metra á hæð og húðlitur þeirra er blár með dökkum röndum. Guðinn hjá Na’vi fólkinu heiti Eywa. Þau trúa að Eywa haldi vistkerfi Pandóru í fulkomnu jafnvægi.

Jæja ég er búinn að tala um Avatar og hérna eru fréttir.

FRÉTTIR

Bætist við lotukerfið

Síðasta tilraun til að vekja Philae

Slúðrað um uppgötvun þyngdarbylgna

 

No comment


Name


Email (will not pubblished)


Website/URL