Halló ég heiti Steinar Þór K og ég ætla að tala um hvað ég gerði í nátturufræðistíma.

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn voru við bara að horfa á myndband úr vísindavikunni. Eftir það áttum við að gera sjálfmat af myndbandinu okkar. Það var smá erfitt að gera þetta sjálfmat en ekki rosalegar erfitt ég meina þetta var ekki eins og próf heldur bara svona valkvíða spurningar. En það er bara örugglega ég. Meðan ég man við áttu að velja okkur hvaða myndband sem við fannst okkur flott. Ég var búinn að segja það í síðista bloggið sem heiti Vísindavaka 2016 en ég þarf örugglega segja það aftur í þessu bloggi. Myndböndi sem mér fannst flott var myndbandi sem Ástráður, Hannes og Hörður gerðu. Líka myndbandi sem Nói, Kristinn, Sölvi, Mathias og Halldór gerðu.

MIÐVIKUDAGUR

Á miðvikudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk sem var um orku. Svo gaf kennari okkur glósur og við voru að rifja upp síðan fyrir nokkrum árum. Svo þurfrum við að svara nokkurm spurningum sem voru létta og efrita.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn áttu við að blogga um vísindavökuna. En ég var búinn að blogga um vísindavökuna á miðvikudeginu. En ég fór samt aðeins yfir allt bloggið til öryggis.

Svo já ég er búinn að tala um þetta og hérna eru fréttir.

FRÉTTIR

Fyrsti farmur risaeldflaugar ákveðinn.

Gera tilraun með kjarnasamruna.

Columbia fórst fyrir 13 árum.

 

 

 

No comment


Name


Email (will not pubblished)


Website/URL