Halló ég heitir Steinar Þór K og ég ælta að tala um hvað ég gerði í nátturufræði tíma í síðistu viku.

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn voru við að tala um Rafmagn. Ef þið viljið vita eitthvað um rafmagn þá get ég alveg talið um það. Rafmagn er haft um hvers konar fyrirbæri sem tengjast rafhleðslum og hreyfingum þeirra. Rafhleðsla er einn af grundvallareiginleikum efnisins og fylgir t.d. langflestum tegundum öreinda og kvarka, sem eru smæstu eindir efnisins. Jæja ég er búinn að tala um rafmagn svo ég ælti að tala um hvað ég talaði fyrst um. Þegar við vorum búinn að tala um rafmagn þá fórum við í Nearpod. Þar var látið okkur svara nokkuð spuringum. Það gekk nú vel hjá næstum því öllum.

MIÐVIKUDAGUR

Á miðvikudaginn var stöðvavinna. Ég var að vinna með Vitaliy og stöðvana sem við fórum í voru 2,11 og 17. í stöð Nr.2 áttum við að fara í tvölu og fara í leik sem heitir „Balloons and Static Electric“. Það sem við eigum að gera er að við höfuð tvær blöður og eina peysu. Ein blaðan hefur rafeindir en hinn hefur róteindir. Peysan var með rafeindir og róteindir. Við byrjuð að sitja blöðuna sem er með rafeindina á peysuna og rafeindir í peysunni fór í blöðuna sem var með  rafeindina. En rófeindir var eftir á peysunni. Svo setum við blöðuna sem var með rófeindina á peysuna og róteindinn fór ekki á blöðuna. Stöð Nr. 11 áttum við að útskýra og teikna um orkuna. En ég gleymdi að taka myndir af því sem ég teiknaði svo ég ætla bara að útskýra fyrir ykkur.

Lítill straumur og lág spenna = Hver rafeindir býr yfir lítilli orku og þær eru fáar lítilli orku er miðlað á hverri sekúndu; aflið.

Mikill straumur og lág spenna = Hver rafeindir býr yfir lítilli orku, en þær eru margar. Miðlungi mikill orku er miðlað á sekúndu hverri; aflið er miðlungi mikið.

Lítill straumur og há spenna = Hver rafeindir býr yfir mikilli orku, en rafeindirnar eru fáar. Miðlungi mikilli orku er miðlað á sekúndu hverri; aflið er mikið.

Mikill straumur og há spenna = Hver rafeindir býr yfir mikilli orku og þær eru margar. Mikilli; aflið er mikið.

Stöð Nr.17 áttum við að skirfað um James Prescott Joule. Ef þið vitið ekki hvar hann er þá skal ég bara segja ykkur það. James Prescott Joule var enskur eðlisfræðingur og líka vélgefamaður. Joule fræddist 24. desember 1818 í Salford. Joule var eitt af fyrstu til að finna út að orkann eyðist ekki bara breyist í eitthvað annað sem er núna kallað fyrsta Joule Löginn.

FIMMTUDAGUR

Tími féll niður af því það var lokað skólanum um hádegi vegna veðurs.

 

Svo já ég er búinn að tala um hvað ég gerði og hérna eru fréttir og eitt myndband.

FRÉTTIR

Bananar gegn krabbameini.

98 árásir, sex dauðsföll.

Von á áttundu Potter-bókinni.

MYNDBAND

Amazing Energy Facts To Blow Your Mind = 3 Mín 33 sék

No comment


Name


Email (will not pubblished)


Website/URL