Halló ég heiti Steinar Þór K og ég ætla að tala um hvað gerist í sísðstu viku.

MÁNUDAGUR 15/02/2016

Á mánudeginn var stutt kynning um Segulmagn og Segulkraft. Segulmagn er sá eiginleiki sumra efna að mynda segulsvið og Segulkraftur er kraftur sem verkar á hlaðna ögn sem hreyfist í rafsegulsviði.  Svo eftir kynninguna fengum við glósur upp úr kynningunni. Svo já þetta var bara sem við gerum á mánudeginu. Oftast skirfað ég svona u.þ.b 100 eða 150 orð á mánudags hlutanu í blogginu.

MIÐVIKUDAGUR 17/02/2016

Á miðvikudeginn byrjum við að horfa á fræðslumynd um rafmagn og seglusviði. Sem voru það ekki skemmtileg og kennarin var sammála okkur að þessi fræðslumynd væri ekki skemmtileg. En svo eftir það áttum við að svara spurningum upp úr fræðslumyndinni. Það gekk svona ágæltlega hjá mér að svara þessum spurningum. Svo eftir það skoðuðum við fréttir og blogg nemenda. En ég verð að segja eitt áhugavert um þeirran miðvikudag. Af því oftast á miðvikudögum fórum við í stöðvavinnu og geiri fullt af verkefnium en á þessum miðvikudegi var allt svo rólegt, og það gerist ekki oft á miðvikudögum.

FIMMTUDAGUR 18/02/2016

Var ekki tímin á fimmtudeginu af því það var myndataka.

Svo já ég er búinn að tala um hvað gerist í síðistu viku og ég veit að þetta er ekki stórt blogg en kannski næsta verður aðeins meira en þetta. En hérna eru fréttir.

FRÉTTIR

NASA gefur út meinta geimtónlist.

Vísbendingar um skaðleg efni.

Þriðjungur með Netflix.

 

No comment


Name


Email (will not pubblished)


Website/URL