Vika 7

Á mánudaginn töluðum við um liðdýr m.a. áttfætlur, fjölfætlur, skordýr og krabbadýr. Við skoðuðum líka fréttir og blogg.

Á þriðjudaginn var söðvavinna við byrjuðum á því að finna könguló til að skoða í víðsjá ég gerði stöð 1 og 3 og í seinni tímanum fór ég niður í tölvuver að halda áfram með ritgerðina.

Á fimmtudaginn héldum við áfram í ritgerðinni.

 

stöð 1                                                                                    stöð 3

 

 

imageimage

 

 

 

 

 

 

Stöðvarnar sem við gátum unið í.

 1. Teikning – Fullkomin og ófullkomin myndbreyting
 2. Tölva – Borneo leiðangur nýjar tegundir
 3. Sjálfspróf 6-5  Krabbadýr, áttfætlur og fjölfætlur  Sjálfspróf 6-6  Liðdýr – fjölbreyttasti hópur lífvera
 4. Verkefni – Hvað ræður mikilli útbreiðslu skordýra?
 5. Tölva/ipad – sjálfspróf úr 6. kafla
 6. Víðsjá – Hvernig eru skordýr byggð? Og jafnvel önnur dýr, veltur á framboði!
 7. Tölva – íslensk skordýr
 8. flipp  skoða og……
 9. Verkefni – Skordýr – frá eggi til fullorðins dýrs.
 10. Orð af orði – Dýr með sex fætur.
 11. Dýrin JPV útgáfan – skoða opnu – umræður
 12. Smásjársýni – tilbúin sýni til skoðunar.
 13. Tölva skoðum dýrin í dino-lite.
 14. Smásjá – vængur af flugu
 15. Lífshættir geitunga bls. 14-15 í hefti um geitunga á Íslandi

 

Fá bjóra aftur til kaliforníu

 

 

Heimildir:

http://gizmodo.com/

Leave A Reply

Comments

No comments yet, be the first to add one!

Tags