Danmerkurferð landslag og lífríki

Danmerkur ferð

Dagur 1.

Við lögðum af stað frá skólanum kl. 02:00 um nótt til Keflavíkur og það var tveggja klst. akstur.Þegar við loksins mættum á flugvellinum þá þurftum við að fara í langa röð. Loksins endaði röðinn eftir 30 mín. biði og var tekið á móti farangrinum okkar.Við fórum upp stiga á 2.hæð og önnur röð en hún var fljót að líða.Það var skannað handfaranginn og það var stoppað mig og tekið sjampóið af mér. Ég keypti mér vatn og Kit Kat áður en ég fór.Ég sat á 8-D og flugið tók 02:55 og lentum kl. 12:00 við tókum töskurnar okkar settums í rútu og ókum til Bellerup sem er borg rétt við Kaupmannahöfn. Við vorum í skóla þar sem við komum okkur fyrir. Við tókum lest til Kaupmannahafnar og löbbuðum niður á ráðhústorg. Við fengum kort af Kaupmannahöfn og löbbuðum að turni sem heitir Rundetaarn. Við fórum upp hann tókum myndir og skoðuðum útsínið af borginni.Eftir það tókum við loksins heim með lest og fórum að sofa.Ég var búin að vera vakandi í 34 klst og svaf 2 klst.

e762429d79d48c58734eb750be729531<—Turninn(Mynd1)

Dagur 2

Við tókum lest og löbbuðum til að komast að Dómkirkju Danmörkar. Þar fengum við óþægileg heirnatól svo við gætum hlustað á hana Margréti kennara tala um kirkjuna og lærðum að allir kóngar og drotningar og sum kongabörn liggja í kistum.

 

Við löbbuðum á Víkingaskipa safn og þar sáum við fimm víkingaskip sem hafa verið sokkin fyrir u.þ.b. 1000 árum og það var bara 20 % af skipunum eftir. Það voru víkingabúningar sem við fórum í.

     Margrét Guðmundsdóttir's photo.

Við fórum að panta ís á dönsku ég fékk mér með oreo og súkkulaðibragði sem var 5/10 góður.Við fórum á strönd áður en við fórum á Bakken.

    
Á leiðinni á Bakken fórum við á geggnum skóg sem er fult af dýralífi.
Þegar við vorum kominn á Bakken fengum við okkur að borða og höfðum gaman og ég gubbaði ekki.
Eftir það löbbuðum við að lestastöðinni og tókum lest heim og fórum að sofa.
Dagur 3
Við fórum með lest til kaupmannahafnar og fórum að sjá litlu hafmeyuna sem var ekkert merkileg en akúrat daginn sem við fórum að sjá hana var 103 ára afmælið hennar og í því tilnefni fengum við frían eplasafa sem við drukum á leiðinni til hallar kóngafjölskildunar og fengum okkur nesti í garðinum rétt hjá.
Við gengum á strikið sem er nokkra kílómetra löng gata full af búðum við fengum 3ja tíma fríantíma en ég gat ekki keipt mér neitt.
Við fengum okkur að borða á Hard Rock ég fékk mér legendery borgaran eftir það vorum við öll södd og fórum heim að sofa.
Dagur 4
Við fórum í dýragarðinn og þar voru fullt af dýrum sem ég hef aldrei séð.
     
Við fórum að stökkva í sjóinn frá 6 metra palli og eftir það fórum við aftur á strikið í tvo tíma og ég gat keypt mér eitthvað. Síðan kom stóra stundin að fara í tívolí og tækin sem ég fór í voru…
 Image result for tívolí denmark (Mynd2)
 Image result for tívolí denmark(Mynd3)
Klukkan 10 fórum við heim fengum okkur kvöldmat og fórum að sófa.
Dagur 5
Við vorum vökt kl. 8 tókum til pökuðum okkur saman og fórum með rútu á flugvöllinn og á Ísland.
    <-Danmörk Ísland->  
Þegar við lentum var komin tími til að kaupa sér fullt af nammi. Við fórum heim með rútu og vorum komin á flúðir kl. 18:00.
Landslag, gróður og lífríki
Landslag Danmerkur er mjög flatt hæsti púntur Danmerkur er 172ja metra bunga upp úr jörðinni.
Danmörk er í tempraðabeltinu sem segir að hæsti meðal hitin er í 10+ og lægsti við frostmark og það er í laufskógabeltinu. Þegar við fórum í skemmtigarðinn Bakken þá löbbuðum við í gegnum laufskóg sem er stærsti laufskógur norður við Kaupmannahöfn. Það eru fleirri dýr í Danmörku en á Íslandi vegna þess að það er meir gróður og hærra hitastig sem gefur fleirri kald blóða dýrum til að lifa þar.
Image result for loftslagsbelti(Mynd4)    Image result for loftslagsbelti(Mynd5)
Fréttir:
Myndaheimyldir:
 Mynd1:https://www.pinterest.com/pin/401735229236713579/
Mynd2:https://commons.wikimedia.org/wiki/File:Tivoli_Gardens_-_Vertigo.jpg
Mynd3:https://en.wikipedia.org/wiki/D%C3%A6monen#/media/File:Tivoligardens1.jpg
 Mynd4:https://view.publitas.com/p222-608/jordin/page/80-81
Mynd5:http://www.slideshare.net/annajjack/nttrurfri-evrpa

Leave A Reply

Comments

No comments yet, be the first to add one!

Tags