Vika 1 Hlekkur 3

Á Mánudaginn var byrjun á nýjum hlekk sem er efnafræði. Í tímanum í dag var mest upprifjun af efnafræði frá því í 8. bekk  við fórum yfir t.d.

  • Hvað er frumeind = Er minnsta byggingarefni sem eru og þau eru samsett úr rafeind, nifteind og róteind
  • Sameind =formúla úr tvemur eða fleirri sameindum
  • Frumefni = efni sem hægt er að finna í lotukerfi
  • Efnasamband= tvö eða fleirri frumefni tengd saman t.d. C6H12O6
  • Efnablanda = blanda af frumeindum og sameindum eða frumefnum
  • Sætistala = segir um fjölda róteinda
  • PH-gildi = 7 ph er venjulegt hærra er basíkt og lægra er súrtph

frumeindo

 

Á þriðjudaginn var tilraun ég lenti í hóp með stelpunum og tillraunin fjallaði um að læra að mæla sýrustig efna. Við fengum fimm efni við áttum að mæla sýrustig þeirra og raða þeim frá súrasta til basískta og blanda því síðan við rauðrófusafa og þá breittist liturinn á efninu.

Á fimmtudaginn áttum við að gera skýrslu upp úr tillrauninni.

 

 

Fréttir:

Hlýjunninni eigst

Fundu 2500 ára borg í grikklandi

 

Leave A Reply

Comments

No comments yet, be the first to add one!

Tags