Vísindavaka 2017

Mánudagur

Á mánudaginn var vísindavakan að byrja. Ég og Bartek vorum saman í hóp og við eiddum öllum mánudeginum til að leita af tilraun.

Þriðjudagur

Þriðjudaginn hélt leitin áfram og við vorum fljótir að finna tilraun sem okkur líkaði við sem var eldur í krukku. Við náðum að gera tilraunina og klippa smá myndbandið.

Efni og áhöld:

  • krukka með loki
  • rauðspritt
  • kveikjara (helst með laungum háls)

Og til öriggis:

  • Hanska
  • Gleguru
  • Eldvarnarteppi

Framkvæmd:

  1. Gera lítið gat á lokið
  2. Hella smá rauðspritt í krukkuna, lokið á og dreifa rauðsprittinu vel
  3. Kveikja síðan í því og vera ekki yfir lokinu.

Niðurstaða:

Ég Bartek vorum ánægðir með útkommuna, mikið af eld, Við prófuðum tvær krukkur eina með litlu gati og aðra með stóru. Eldurinn með litla gatinu var fljótt að brenna en með stóra gtinu aðeins lengur og var  nettara. Við gátum passað aðeins betur upp á öriggið en það heppnaðist allt og enginn slasaðist.

krukka<— Krukkan með stóra gatinu

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn var Bartek ekki og ég var bara að klippa myndbandið.

Mánudagur:

Á mánudaginn var ég ekki og þá kláraði Bartek myndbandið.

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn átti að skila tilrauninni og kynna það fyrir bekknum. Það eina sem við áttum eftir að gera var að setja það inná Youtube. Allt gekk vel enginn vandamál.

Mundband af tilrauninni:

Eldur í krukku

vísindavaka 2017

 

Vísindaspurining:

Af hverju slöknar eldurinn:

Eldurinn þarf eldsneiti og súrefni til að brenna, súrefnið kemmst ekki inn því varminn þarf að komast út.

visindavaka

Heimildir:

Jet engine in a jar

 

Myndband:

Ruberts drop

 

Leave A Reply

Comments

No comments yet, be the first to add one!

Tags