Hlekkur 5

  1. Hve stór hluti af orkunotkun Íslendinga er fengin frá endurnýjanlegum orkugjöfum               Vatnsafl 71% Jarðvarmi 29 % Vindorka 0,04 %
  2. Í hvað er innflutta orkan notuð? Til að knía vélar áfram
  3. Hvaða áhrif hefur það á umhverfið þegar bensín og annað jarðefnaeldsneyti er brennt? það leisir CO2 í lofthjópinn sem lætur jörðina hlína.

 

  1. Nefndu dæmi um þrjú mismunandi form orku. Hreifiorka raforka og stöðuorka
  2. Úr hvaða þremur öreindum eru atóm gerð? Rafeind róteind og nifteind
  3. Hvaða öreindir hafa jákvæða hleðslu? Róteindirnar
  4. En neikvæða? rafeindinar
  5. Hvað á sér stað þegar rafmagn er flutt eftir rafmagnsvír? + hleðsla dregur að sér – hleðslu
  6. Hvernig er hægt að framleiða rafmagn á Íslandi? Hægt er að nýta endurnítanlega orku eins og vatns-, vind og ölduorku.
  7. Hvað er rafhleðsla, og hvað er rafmagn? Rafmagn er flutningur einda. Rafhleðsal er er eind með – hleðslu

Leave A Reply

Comments

No comments yet, be the first to add one!

Tags