Vika 1 Hlekkur 5

Mánudagur:

Á mánudegi var byrjun á nýjum hlekk sem var eðlisfræði. Við fengum fullt af glósum um orku og líka nearpood kynningu. Við rifðum upp form sem orkan getur verið í sem eru

  • Hreifiorka: Efni sem er á hreifingu
  • Stöðuorka: Staðsetning á hlut t.d. við höfum tvo eins steina annan 1 m. frá jörðu og hin 10 m. þá er hann sem er 10 m. frá jörðu með meiri stöðuorku
  • Varmaorka: orkan sem starfar af hreifingu einda
  • Efnaorka: orka sem geimist í efni t.d. ljóstillifjun
  • Rafsegulorka: er t.d. þegar rafmagn flist með rafmagnsvír
  • Raforka: rafmagn

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn mistum við af náttúrufræði því að við vorum að heimsækja Tækniskólan og Borgarholtsskóla.

Fimmtudagur:

Á fimmtudegi vorum við niðri í tölvuveri að svara spurningum sem tengjist orku (hlekkur 5)

 

Smellið til að skoða stærri útgáfu.Heimild:http://www.visindavefur.is/svar.php?id=30836

 

Fréttir:

Græn hús

Mann-svín

Vélmena leðurblaka

 

 

Leave A Reply

Comments

No comments yet, be the first to add one!

Tags