Vika 1 Hlekkur 6

Mánudagur:

Á mánudaginn var ekki skóli vegna starfskynningar en ég fór í starfskynninguna á sunnudegi þannig að ég fékk frí á mánudeginum.

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn áttum við að gera kynningu um það sem við gerðum og lærðum á starfskynningunum

Fimmtudaginn:

Var ég veikur en næsti hlekkur fjallar um allt það merkilega um náttútu, jarðafræði, lífverur o.þ.h. á Íslandi.

 

Fréttir:

Gasbúblur í jörðinni

100 sinnum fljótara wi-fi

Fundu elsta steingervinginn í heimi

Skjaldbaka deyr eftir að hafa étið of mikið af peningum

Leave A Reply

Comments

No comments yet, be the first to add one!

Tags