Vísindavaka 2017

janúar 19, 201701bartlomiej No Comments »

Dagur 1 við áttum að velja okkur í hópa og velja tilraun . Ég varð með Axeli í hóp og við ætluðum að gera tilraun sem snýst um að útskýra af hverju eldur slökunar þegar hann er i krukku .

 

Dagur 2 var tvöfaldur tími i honum var framkvæmd og við fengum öll áhöld og efni sem við þurftu : krukku með gati í lokinu og einni spritt  það settum við smá af í krukkuna og kveiktum í henni .

það sem gerðist að það kviknaði í sprittinu en siðan slökknaði á þvi eiginlega strax eftir kveikt á þvi og það gerðist vegna þess að þegar kveikt er þá þar eldurinn súrefni en það klárast i krukkuni og eldurinn slökunar þvi það kemmst ekki meira súrefni i í gatinu því eldurinn þarf að komast út .

Dagur 3 ég var  leyfi og var ekki í tímanum .

Dagur4 var Axel ekki og ekki heldur Gyða og þá var ég að klippa til myndbandið okkar .

Dagur 5 höfðum við kynningar á tilraunum okkar .

 

 

myndbandið okkar 

 

tilraunin sjálf

Join the discussion