Viðmið og frávik

Formleg viðmið: eru skráðar reglur eins og það má ekki aka yfir leyfilegum hámarkshraða á vegum landisns og stela.

18362110_1487377597952562_1058289270_o Mynd: Einar að stela hjóli.

frétt 

Óformleg viðmið: eru óskráðar reglur og kemur hvergi fram hvernig á að bregðast við broti á þeim t.d. að sýna almenna kurteisi og þakka fyrir matinn eða halda dyrnum opnum fyrir aðra.

Image result for almenn kurteisi Mynd: að hnerra framan i aðra er brot á óformlegum viðmiðum.

Frétt

Frávikshegðun: er sú hegðun sem er öðruvísi en hegðun meirihlutans. Því frábrugðnari sem frávikshegðunin er, þeim mun meira eða „alvarlegra“ er frávikið. T.d. að klæðast öðruvísi fötum.

18362587_1487377647952557_1319175720_o Mynd: þarna er Gummi í sitthvorum skónum og það kallast frávikshegðun.

Frétt

Afbot: er alvarlegasta tegund frávikshegðunar eða þegar einstaklingur brjóti meginreglur samfélagsins.  Eins og ef þú hefur náð þér í forrit fyrir tölvuna þína eða hlaðið niður tónlist og kvikmyndum án þess að borga fyrir vöruna, þá er það ólöglegt og þú hefur framið afbrot.

18361941_1487377617952560_502950996_o Mynd: Einar er að kyrkja Gumma og það er afbrot.

frétt

Hæstiréttur: er æðsti dómstóll íslenska ríkisins. Dómar Hæstarétts eru endanlegar á Íslandi og það er ekki hægt að áfrýja þeim.

18405506_1487392807951041_1999850472_o Mynd: Einar að dæma endanlega í máli.

Frétt

Héraðsdómur: er lægra dómstigið. Það eru 8 héraðsdómstólar á landinu. Héraðsdómarar dæma í opinberum málum og einkamálum sem upp kunna að koma í þeirra umdæmi.

Image result for héraðsdómstólar íslands Mynd: þetta er umdæmaskipting héraðsdæomstólanna.

Frétt

Skilorðsbundið fangelsi: þýðir að sakborningur losnar við að fara í fangelsi að vissum skilyrðum uppfylltum. T.d. að viðkomandi megi ekki nota vímuefni á skilorðstímanum.

18406270_1487377644619224_20555939_o Mynd: Gummi að týna upp rusl.

Frétt

Óskilorðsbundið fangelsi: er þegar maður þarf að taka út refsingu sína í fangelsi.

18378748_1487377624619226_1252644967_o Mynd: Einar í óflýjanlegu fangelsi þannig að hann þarf að dúsa þar til refsingin hans er runnin.

Frétt

Samfélagsþjónusta: er eitt af algengustu tegund formlegra refsinga hér á landi. T.d að týna upp rusl fyrir ríkið.18405342_1487377621285893_1839039011_o Mynd: Gummi að reita mosa af stéttinni.

Frétt

Rikissaksóknari: er æðsti handhafi ákæruvaldsins. Hann fer með ákæruvaldið sem og lögreglustjórar.

Frétt

Ríkislögreglustjóra: sem er æðsti yfirmaður lögreglunnnar í landinu.

18378804_1487377581285897_938172613_o Mynd: Þarna er er Einar ríkissaksóknari og er æðsti handhafi ákæruvaldsins og Gummi er ríkislögreglustjóri sem fer líka með ákæruvaldið en hann er ekki æðstur.

Frétt

Réttarríki: þýðir að öllum ber að fara eftir lögum.Að búa í réttarríki þýðir að það á ekki að refsa fólki fyrir verknað sem ekki er bannaður samkæmt lögum. T.d. er Ísland réttarríki.

18378726_1487384194618569_237541949_o Mynd: Ísland er réttarríki

Frétt

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 6

Þetta er seinasta bloggið mitt í Flúðaskóla en svo fara næstu vikur í lokamat.

Það sem það var bara einn tími í þessari viku og þá vildi svo heppilega til að ég var einmitt hjá tannlækni þannig að ég hef ekki mikið til að blogga um.

Fréttir

Plast í sjó van­metið um 80%

Ein­hyrn­ing­ur nýt­ur heims­frægðar

Óút­skýrð ljós á himn­in­um fá nafnið Steve

Zlat­an hef­ur sætt sig við enda­lok­in

Eurovisi­on-atriði Íslands lekið

 

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

Vika 5

Mánudagur

Á mánudaginn byrjuðum við að gera kynningu á orkugjöfum. Ég og hannibal vorum saman að gera kynningu um kjarnorku. Í þessum tím vorum við bara að afla okkur upplýsinga um kjarnorku.

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn héldum við áfram að gera kynninguna.

Hvað er kjarnorka

Kjarnorka er orka sem er leyst úr læðingi atómkjarna, með kjarnasamruna eða kjarnaklofnunKjarnorka  rekja til sólarinnar, orka sem gerir lífið mögulegt á jörðu.

Kostir við kjarnorku

Það fylgir ekki losun gróðurhúsaloftegunda.Kjarnorkuver nota úran en það fynnst víða en heimsbirgðirnar af kolum, olíu og jarðgasi eru hins vegar takmarkaðar Það er tiltölulega ódýrt að framleiða rafmagn með kjarnorku.

Gallar við kjarnorku

Losar frá sér stórhættulegan geislavirknan úrgang en geislavirkur  úrgangur brotnar mjög hægt niður  Það er líka sjónmengun. Leki eða sprengingar geta haft alvarlegar afleiðingar eins  og í Fukushima-kjarnorkuverinu í Japan

Framtíðin

Í framtíðinni gæti vetni orðið mikilvægur hluti af orkukerfinu og þegar notast er við orku frá kjarnorkuverum verður framleiðsla þess bæði einföld og ódýr. ​Þórín kjarnorkuver þurfa ekki að vinna undir þeim háa þrýsting sem við þurfum í þau sem nota úran svo það er ómögulegt fyrir þau að springa og því eru þau nær hættulaus.

Myndaniðurstaða fyrir kjarnorkuver

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn vorum við að kynna orkugjafana. Ég og Hannibal náðum að kynna í þessum tíma en því náðu ekki allir.

Fréttir

Var T-rex blíður elsk­hugi?

 

Categories: hlekkur 6, Óflokkað | Leave a comment

Vika 4

Mánudagur

Á mánudaginn

Þriðjudagur

 

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

Vika 3

Mánudagur

Á mánudaginn var nearpod kynning um lífríki Íslands.

Þriðjudagur

Vorum við bara í fyrri tímanum af því að við fórum starfamessu í FSU í seinni tímanum.

Við töluðum aðalega um hvað við værum með fáa fuglastofna en frekar stóra.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn vorum við í bláfjöllum en það var ekkert mjög gaman afþví að ég tognaði í skólahreysti og gat því ekkert farið á skíði.

Fréttir

Áhrif lofts­lags­breyt­inga verða víðtæk
Categories: hlekkur 6, Óflokkað | Leave a comment

vika 2

Mánudagur

Á mánudaginn  töluðum við um jarðfræði Hrunamannahrepps og líka 2 jarðfræðinga sem heita Helgi Pjetursson og Guðmundur Kjartansson. Helgi Pjetursson var fyrsti jarðfræðingur á Íslandi  en hann fékk doktorsgráðu í jarðfræði árið 1897. Hann Guðmundur var fæddur í Hruna í Hrunamannahreppi. Guðmundur var annar íslendinga til að fá doktorgráðu í jarðfræði en það var árið 1939.

Svo töluðum við um hreppaflekann en við erum á honum. En hreppaflekinn er lítill jarðskorpufleki á Suðurlandi sem er á milli Norður-Ameríkuflekanum og Evrasíuflekanum.

Þriðjudagur og fimmtudagur

Á þriðjudaginn og fimmtudaginn vorum við að taka samræmduprófin þannig að það var ekki náttúrufræði tími.

Fréttir

Mannaðar geimferðir til Mars

Risajarðhitaverkefni þrettán Evrópulanda

 

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

Vika 1

Mánudagur

Á mánudaginn fóru allir í 10 bekk í starfskynningu. Ég fór til Verkís á Selfossi. Verkís er verkfræðiskrifstofa.

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn fengum við að búa til kynningu um það sem við gerðum í starfskynningu á mánudaginn.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk sem fjallar um Ísland. Í þessum hlekk erum við helst að fara fjalla um náttúruna, jarðfræði, líffræði og svoleiðis. Við töluðum um hvernig móberg myndast en það myndast þegar það er eldgos neðansjávar. Miðfell er til dæmis úr móbergi. Svo töluðum við líka um líparít en Kerlingafjöll eru úr líparít.

aaa

Fréttir

Minni dýr vegna hlýn­un­ar jarðar?

 

 

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 3

Mánudagur

Á mánudaginn var nearpod kynning um rafrásir. Við skoðuðum muninn á tveimur raðrásum, raðtengdum og hliðtengdum. Raðtengdar rafrásir eru eins og jólatrjáa sería eða eins og þessi mynd fyrir neðan. Ef það slökknar á einu ljósi þá slökknar á öllum af því á kemur ekki hringrás á rafeindirnar.

Myndaniðurstaða fyrir raðtenging

En hliðtengdar rafrásir eru aðeins flóknari. Þótt að það slökkni á einu ljósi þá slökknar ekki á hinum af því að hann fer þá bara annars staðar í gegn.

Myndaniðurstaða fyrir raðtenging

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn héldum við áfram með stöðvavinnuna síðan í síðustu viku. Ég var með Viktori og við byrjuðum á að búa til rafrásir og það gekk mjög vel. Við bjuggum til rafrás til að búa til hljóð.

 

Categories: hlekkur 5 | Leave a comment

Vika 2

Mánudagur

Á mánudaginn var Gyða með nearpod fyrirlestur.  Fyrirlesturinn var um viðnám, rafspennu og rafstraum. Rafspenna (v) er mæld í voltum (v), Rafstraumur (I) er mældur í amperum (A) og Viðnám (R) er mælt í óm.

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn var stöðvavinna. Ég og Guðni vorum saman í stöðvavinnunni. Við Guðni fórum á stöð nr 1 sem var sjálfspróf upp úr Eðlisfræði 1 og það gekk bara ljómandi vel. Svo fórum við á stöð nr 2 þar fórum við í phet-forrit. Við kíktum líka á stöð nr 20 þar skoðuðum við vindmyllur hjá Búrfellsvirkjunn á vef landsvirkjunnar. Svo enduðum við á því að prufa að nudda blöðru við hárið og þá magnaðist upp rafmagn og svo prufuðum við aðeins að fikta við dótið hennar Gyðu.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var svolítið öðruvísi en hinir tímarnir af því að við fengum gest í heimsókn og það var enginn annar en Guðjón pabbi hennar Ragnheiðar en hann vinnur hjá Lansvirkjun sem kom öllum á óvart. Hann Guðjón veit margt og mikið um rafmagn og var með fyrirlestur um rafmagn og vindmyllur. Hann sagði okkur t.d. hvernig það væri auðvelt að muna hvað rafspenna og rafstraumur er. Ef maður ýmindar fyrir sér vatnsslöngu þá getum við líkt rafstraumnum við vatnið sem rennur í slöngunni og spennan er krafturinn í vatninu eða hversu hratt það rennur í gegnum slönguna.

Fréttir

Vindmyllur raunhæfur kostur: Best að virkja á Suðurlandi (gömul frétt)

Snapchat-1362905154

 

Categories: hlekkur 5 | Leave a comment

Vika 1

Mánudagur

Á mánudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk sem er um eðlisfræði. Við fengum nýjan glósupakka um orku, rafmagn o.fl. Svo var Gyða með nearpod kynningu sem var um orku. Við fórum yfir ólík form orku sem eru m.a. stöðuorka, hreyfiorka, varmaorka, efnaorka, rafsegulorka og kjarnorka. Svo fórum við líka yfir lögmál orkunnar eða lögmál Ohms sem er að það er ekki hægt að eyða orku né skapa hana, heldur getur orkan bara breyst um form.  Svo sýndi Gyða okkur hvernig við gætum breytt formi orkunnar á 1 mínútu með  því að nudda höndunum saman. Þá vorum við búin að breyta henni um 4 form sem sagt efnaorka – hreyfiorka – núningsorka – varmaorka.

Þriðjudagur

Á þriðudaginn fórum við í bekknum til Reykjavíkur til að heimsækja framhaldskóla. Við heimsóttum Tækniskólann og Borgarholtsskóla.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn vorum við niðri í tölvuverinu að svara spurningum sem ég svaraði inná verkefnabankanum hér.

Fréttir

Án efa skemmtilegastsa heimatilbúna rennibrautin

Svona græðir Baldur á TÚRISTUNUM í sveitinni!

„Týnt meg­in­land“ fannst í Ind­lands­hafi

Categories: hlekkur 5 | Leave a comment