browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

verkefni

Posted by on september 8, 2016

Verkefni 4

Hvaða hætta steðjar að kóralrifjum á jörðinni.

Hætta er á því á næstu áratugum gætu kóralrifin horfið ef ekkert verður gert. WWF telur að 40% af Kóralþríhyrningur sé glataður vegna neikvæðra áhrifa hækkun sjávarhitans. Kóralþríhyrningur er með eitt mest fjölbreytt lífríki en samt er engin verndun þar.

Myndaniðurstaða fyrir coral triangle

Fyrir iðnvæðingu var hlutþrýstingur CO2 í andrúmsloftinu 280 ppm og nú er hann 402 ppm og gæti náð yfir 700 ppm fyrir næstu aldamót. CO2  veldur því að sýrustigið í sjónum hækkar og eðir kalki í skeljunum á dýrum og kóralrifunum.

 

Heimildir

Mynd 1 Wikipedia.org

Mbl.is

Loftslag.is

Frétt

Planta kóralrifjum sem þola sjávarhitann

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *