browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Vika 5

Posted by on apríl 6, 2017

Mánudagur

Á mánudaginn byrjuðum við að gera kynningu á orkugjöfum. Ég og hannibal vorum saman að gera kynningu um kjarnorku. Í þessum tím vorum við bara að afla okkur upplýsinga um kjarnorku.

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn héldum við áfram að gera kynninguna.

Hvað er kjarnorka

Kjarnorka er orka sem er leyst úr læðingi atómkjarna, með kjarnasamruna eða kjarnaklofnunKjarnorka  rekja til sólarinnar, orka sem gerir lífið mögulegt á jörðu.

Kostir við kjarnorku

Það fylgir ekki losun gróðurhúsaloftegunda.Kjarnorkuver nota úran en það fynnst víða en heimsbirgðirnar af kolum, olíu og jarðgasi eru hins vegar takmarkaðar Það er tiltölulega ódýrt að framleiða rafmagn með kjarnorku.

Gallar við kjarnorku

Losar frá sér stórhættulegan geislavirknan úrgang en geislavirkur  úrgangur brotnar mjög hægt niður  Það er líka sjónmengun. Leki eða sprengingar geta haft alvarlegar afleiðingar eins  og í Fukushima-kjarnorkuverinu í Japan

Framtíðin

Í framtíðinni gæti vetni orðið mikilvægur hluti af orkukerfinu og þegar notast er við orku frá kjarnorkuverum verður framleiðsla þess bæði einföld og ódýr. ​Þórín kjarnorkuver þurfa ekki að vinna undir þeim háa þrýsting sem við þurfum í þau sem nota úran svo það er ómögulegt fyrir þau að springa og því eru þau nær hættulaus.

Myndaniðurstaða fyrir kjarnorkuver

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn vorum við að kynna orkugjafana. Ég og Hannibal náðum að kynna í þessum tíma en því náðu ekki allir.

Fréttir

Var T-rex blíður elsk­hugi?

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *