browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Viðmið og frávik

Posted by on maí 6, 2017

Formleg viðmið: eru skráðar reglur eins og það má ekki aka yfir leyfilegum hámarkshraða á vegum landisns og stela.

18362110_1487377597952562_1058289270_o Mynd: Einar að stela hjóli.

frétt 

Óformleg viðmið: eru óskráðar reglur og kemur hvergi fram hvernig á að bregðast við broti á þeim t.d. að sýna almenna kurteisi og þakka fyrir matinn eða halda dyrnum opnum fyrir aðra.

Image result for almenn kurteisi Mynd: að hnerra framan i aðra er brot á óformlegum viðmiðum.

Frétt

Frávikshegðun: er sú hegðun sem er öðruvísi en hegðun meirihlutans. Því frábrugðnari sem frávikshegðunin er, þeim mun meira eða „alvarlegra“ er frávikið. T.d. að klæðast öðruvísi fötum.

18362587_1487377647952557_1319175720_o Mynd: þarna er Gummi í sitthvorum skónum og það kallast frávikshegðun.

Frétt

Afbot: er alvarlegasta tegund frávikshegðunar eða þegar einstaklingur brjóti meginreglur samfélagsins.  Eins og ef þú hefur náð þér í forrit fyrir tölvuna þína eða hlaðið niður tónlist og kvikmyndum án þess að borga fyrir vöruna, þá er það ólöglegt og þú hefur framið afbrot.

18361941_1487377617952560_502950996_o Mynd: Einar er að kyrkja Gumma og það er afbrot.

frétt

Hæstiréttur: er æðsti dómstóll íslenska ríkisins. Dómar Hæstarétts eru endanlegar á Íslandi og það er ekki hægt að áfrýja þeim.

18405506_1487392807951041_1999850472_o Mynd: Einar að dæma endanlega í máli.

Frétt

Héraðsdómur: er lægra dómstigið. Það eru 8 héraðsdómstólar á landinu. Héraðsdómarar dæma í opinberum málum og einkamálum sem upp kunna að koma í þeirra umdæmi.

Image result for héraðsdómstólar íslands Mynd: þetta er umdæmaskipting héraðsdæomstólanna.

Frétt

Skilorðsbundið fangelsi: þýðir að sakborningur losnar við að fara í fangelsi að vissum skilyrðum uppfylltum. T.d. að viðkomandi megi ekki nota vímuefni á skilorðstímanum.

18406270_1487377644619224_20555939_o Mynd: Gummi að týna upp rusl.

Frétt

Óskilorðsbundið fangelsi: er þegar maður þarf að taka út refsingu sína í fangelsi.

18378748_1487377624619226_1252644967_o Mynd: Einar í óflýjanlegu fangelsi þannig að hann þarf að dúsa þar til refsingin hans er runnin.

Frétt

Samfélagsþjónusta: er eitt af algengustu tegund formlegra refsinga hér á landi. T.d að týna upp rusl fyrir ríkið.18405342_1487377621285893_1839039011_o Mynd: Gummi að reita mosa af stéttinni.

Frétt

Rikissaksóknari: er æðsti handhafi ákæruvaldsins. Hann fer með ákæruvaldið sem og lögreglustjórar.

Frétt

Ríkislögreglustjóra: sem er æðsti yfirmaður lögreglunnnar í landinu.

18378804_1487377581285897_938172613_o Mynd: Þarna er er Einar ríkissaksóknari og er æðsti handhafi ákæruvaldsins og Gummi er ríkislögreglustjóri sem fer líka með ákæruvaldið en hann er ekki æðstur.

Frétt

Réttarríki: þýðir að öllum ber að fara eftir lögum.Að búa í réttarríki þýðir að það á ekki að refsa fólki fyrir verknað sem ekki er bannaður samkæmt lögum. T.d. er Ísland réttarríki.

18378726_1487384194618569_237541949_o Mynd: Ísland er réttarríki

Frétt

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *