Vika 5

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn byrjuðum við í paraverkefninu. Ég og Laufey vorum saman í hóp og völdum við Verndun og nýting auðlinda. Við fórum strax að skipurleggja okkur og hbernig við ætluðum að gera þetta. Við fórum að leita að upplýsingum á netinu og gekk það upp og ofan á að finna góðar upplýsingar. Við skiptum með okkur verkum og fórum svo að vinna.

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn byrjuðum við svo á verkefninu. Það gekk vel og við ákváðum að hafa kynninguna í powerpoint. Aðeins um auðlindir

 • Auðlindir eru eitthvað sem maður hefur gagn af.
 • Náttúruauðlindir eru á eða undir yfirborði jarðar

samvinnan gekk bara mjög vel og við þurftum reyndar að gera soldið heima því tíminn í skólanum var ekki alveg nógu mikill.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn var svo kynningardagur og það náðu flestir að klára en ekkki við því miður en við kynnum í næstu viku. Kynningarnar hjá hinum hópunum voru mjög fræðandi og skemmtilegar þótt sumar hafi verið lengri en aðrar.

Fuglar með minni heila en aðrir fuglar

FH deildarmeistari

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

Vika 4

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn var ekki kennsla í náttúrufræði því við vorum að læra dans.

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn fengum  við glósur um orku Íslands, hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um það

 • Öll orka sem við notum kemur frá sólarorkunni.
 • Vatnaflsvirkjannir breyta okru (stöðuorku) í hreyfiorku.
 • Vindorka er mjög mikið notað t.d. vindmyllur. Rafallinn knýr rafmagnið áfram og stefnt er á að nota mest megnis vind orku í framtíðinni.
 • framtíðin er í okkar höndum t.d. hvernig við notum orkuauðlindirnar.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn vorum við ekki í náttúrufræði heldur að tala við krakka á norðurlöndunum inná mystery skype.

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

Vika 3

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn var nearpot kynnig um lifríki íslands. Við töluðum meðal annars um lofthjúp jarðar, veðurfar, gróðurfar, höfin, fléttur, vatnalífi og flóru Íslands. Fléttur er besta dæmið um smhjálp en þá er þörungurinn að ljóstillífa. Það eru 3 dæmi um samlífi en þau eru Gitilífi þá er það að önnur hefur gagn en hin hvorki gagn né ógagn. Sníkjulífi er þegar annar hefur gagn en hinn ekki, og þriðja er Samhjálp og þá hafa báðir aðilar gagn. Svo töluðum við líka aðeins um þingvallavatn en það er sérstakt að því leyti aað það eru 4 stofnar af einni tegund í sama vatninu. Í vatninu má finna Kuðungableikju, Murtu, Sílabeikju og Dvegbleikja.

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn fórum við bara í fyrri tímann því það var starfamessa á Selfossi. Við töluðum bara áfram um það sem við gerðum á mánudaginn en svo aðeins líka um fulgana. Til dæmis að við íslendingarnir drápum síðarsta Geirfuglinn.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn vorum við ekki í skólanum því við vorum í Bláfjöllum sem var mjög gaman.

Flug í gegnum suðurljósin

Loftslagsmál Trump

Selfoss vann Val í háspennu leik

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

Vika 2

MÁNUDAGUR

Á mánudgainn vorum við að tala um 2 kalla sem heita Helgi Pjetursson og Guðmundur Kjartansson. Þessir kallar voru frægir fyrir að vera jarðfrærðingar.  Helgi uppgvötaði ýmirslegt og var fyristur íslendinga til að vera með doktorsgráðu í jarðfræði. Svo Guðmundur var fæddur í hrunamannahreppi á Hvammi og var fyrsur til að koma með stapakenninguna.

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn vorum við í samræmduprófum og vorum þá ekki í náttúrufræði.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn vorum við í samræmdumprófum og vorum ekki í náttúrufræði.

fréttir

risaeðluegg

minni dýr

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

Vika 1

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn vorum við í 10 bekk ekki í skólanum því við vorum í starfskynningu. Ég fór í Þjóðleikhúsið sem var mjög gaman :)

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn vorum við að gera kynningu um starfskynninguna þannig að við vorum ekki í náttúrufræði.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn var eini tíminn sem við vorum í náttúrufræði. En við vorum að tala um næsta hlekk sem er um Ísland og allt sem tengist Íslandi þar á meðal náttúruvernd á Íslandi, jarðfræði og líffræði. Við töluðum um móberg og hvernig það myndarst en það myndarst þegar það er eldgos í vatni. Eitt helsta móbergs fjall er Herðubreið en hún  myndaðist úr móbergi. Miðfell á Flúðum er úr móbergi. Við töluðum líka aðeins um líbarít en Kellingafjöll eru úr líbarít.

fréttir

Á ekkert heimili

Donald Trump

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

Vika 5

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn var ekki tími vegna þess að það var árshátíðar undirbúningur

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn var próf tími en það var eini hefðbundni tíminn í vikunni. Þetta próf var svo sem ekkert létt þannig þetta var í þyngra kanntinum og við fengum 2 tíma í það og það var nægur tími handa okkur.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn fengum við tíma til að blogga en þeir sem voru ekki búnir með prófið kláruðu það.

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 3

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn var nearpod kynning um rafrásir. Til eru tvennskonar rafrásir en þær eru hliðtengdar rafrásir og raðtengdar rafrásir. Hliðtengdu rásirnar eru flóknu en ef það eru 3 perur t.d. og þú tekur eina þá slokknar ekki á allri seríunni því rafmagnið kemst annarstaðar framhjá. Raðtengdu eru einföldu en ef þú tekur peru þá slokkanr á allri seríunni því rafmagnið kemst ekki leiðar sinnar.

ÞRIÐJUDAGUR

Á var stöðvavinna. Ég fór á stöð sem var verkefna blað um straumrásir og þar áttum við að segja t.d. hvað væri vittlaust. Seinni stöðin sem ég fór á var ég bara að fikta með straumrásir.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn ákvað Gyða að Nearpod kynningu um segurkrafta og segulmagn. Við fórum ekki svo rosalega í það heldur var þetta bara kynning á hugtökunum.

fréttir

Hnattrænt samfélag

D Vítamín

Categories: Hlekkur 5 | Leave a comment

Lekaliður

Til hvers er lekaliðurinn?

Hann sér til þess að það sé rafmagn í húsinu. Rafmagnið í húsinu fer í gegnum lekaliðann. Ef að honum er slegið út þá fer allt rafmagnið af húsinu því að það þarf að fara jafn mikið rafmagn til baka eins og fór í gegnum hann inn í húsið. Til dæmis ef þú færð rafstuð þá slær rafmagnið út af húsinu því að þá fer rafmagnið í gegnum þig og niður í jörðu ekki aftur til baka í gegnum lekaliðann. Þess vegna er mjög gott að vera með lekaliða.

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 2

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn var Nearpot kynning um rafstraum,rafspennu og viðnám. Við lærðum hvernig þetta er mælt og hvaða bókstafur er tákn fyrir hvað. Stafurinn (I) táknar rafstraum og hann er mældur í (A)mperum , (V) stendur fyrir  rafspennu og hún er mæld í (V)oltum en (R) stendur fyrir viðnámi og það er mælt í (Ó)m

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn var stöðvavinna. Ég og Laufey vorum saman í hóp. Við byrjuðum á stöð nr. 1 þar áttiru að taka sjálfspróf upp úr bók sem er eðlisfræði 1. Þetta var mjög fróðlegt og áhugavert próf. Í lok tímans eða þegar það voru ca 10 mín eftir þá fórum við að skoða tilraunastöðvarnar og lékum okkur aðeins með blöðrur.

Afhverju festist blaðra við loft eða vegg þegar henni er nuddað við hausinn sinn ? Svarið við því er: Þegar það safnast saman rafhleðslur í hlut og virkar þannig með utanafkomandi áhrif en þá flytjast á milli hluta rafeindir. Og þá hefur í báðum hlutum safnast rafmagn. Þá hefur myndast núningur og þá veruðr annar neikvætthlaðinn og hinn jákvætt.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn kom Guðjón pabbi Ragnheiðar í heimsókn og fræddi okkur enþá meira um  rafmagn. Hann fræddi okkur líka um vindmyllur og hvernig þær virka. Svo sagði hann okkur hvað rsfmsgn væri mikið hættulegt ef maður fer ekki rétt að því. T.d að ef maður tekur utan um stál vír og það er straumur á honum þá getur maður ekki sleppt því að þú ert hætt/ur að finna fyrir hendinni á þér myssir stjórn á vöðvunum og missir máttinn í hendinni.

fréttir

Ólöf Nordal látin eftir erfið veikindi

Týnt land

Selfossstelpur fystar í undanúrslitin

Categories: Hlekkur 5 | Leave a comment

Vika 1

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn byrjuðum við í nýjum hlekk sem heitir eðlisfræði. Gyða lét okkur hafa hugtakarkort og 3 glólupakka  um orku rafmagn og fleira. Svo fórum við í nearpot kynningu aðallega um orku en helstu form orkunnar eru eftirfarandi:

 1. Stöðuorka
 2. Hreyfiorka
 3. Efnaokra
 4. Raforka
 5. Fallorka

Það er eitt lögmál í þessu sem við VERÐUM að vera með á hreinu en það er að það er ekki hægt að eyða orku og ekki skapa hana heldur bara að breyta um form á henni. Svo gerðum við svolitið skemmtilegt en það var að við breyttum 4 sinnum um orku á 1 mínútu.

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn fórum við ekki í skólann vegna þess að við fórum til Reykjavíkur að heimsækja Borgó og Tækniskólann.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn vorum við að gera verkefni í tölvum niðri í tölvuveri um ork og rafmagn.

FRÉTTIR

Trump með frelsitittu höfuðið

Dúkka af trump

Curry í ham

 

 

Categories: Hlekkur 5 | Leave a comment