browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Lekaliður

Posted by on febrúar 13, 2017

Til hvers er lekaliðurinn?

Hann sér til þess að það sé rafmagn í húsinu. Rafmagnið í húsinu fer í gegnum lekaliðann. Ef að honum er slegið út þá fer allt rafmagnið af húsinu því að það þarf að fara jafn mikið rafmagn til baka eins og fór í gegnum hann inn í húsið. Til dæmis ef þú færð rafstuð þá slær rafmagnið út af húsinu því að þá fer rafmagnið í gegnum þig og niður í jörðu ekki aftur til baka í gegnum lekaliðann. Þess vegna er mjög gott að vera með lekaliða.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *