browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Vika 5

Posted by on febrúar 20, 2017

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn var ekki tími vegna þess að það var árshátíðar undirbúningur

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn var próf tími en það var eini hefðbundni tíminn í vikunni. Þetta próf var svo sem ekkert létt þannig þetta var í þyngra kanntinum og við fengum 2 tíma í það og það var nægur tími handa okkur.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn fengum við tíma til að blogga en þeir sem voru ekki búnir með prófið kláruðu það.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *