Á mánudaginn
Byrjuðum við á nýjum hlekk.Hlekkurin er um liftíki og við ætlum að reyna að vera mikið úti.Í tímanum vorum við að greina hljóð í fuglum við notuðum síðu sem heitir fuglavefurinn
Á miðvikudaginn
var hópa vinna ég var með Ragneiði í hóp við greindum 2 tré bæði trén sem við tókkum var barðtré vegna þess að það eru ekki komin lauf á lauftrénsíðan þegar við vorum búin að greina trén þá tókum við viðtal við eitt tré í við talinu spurðum við hvað það borðar,drekkur og hvort það sé mikil félagskapur.
Á fimtudaginn
var ekki náttúrufræði vegna þess að við fórum í bláfjöll en það var ekki sérstaglega gott veður svoltið mikil rigníng þanig að við skíðuðum ekki mikið
Hafþór enn efstur í sínum riðli
björguðu Hilmi, níu ára
Category: hlekkur7
Nýlegar athugasemdir