Vika 3 Hlekkur 7

Mánudagur

Á mánudaginn horfðum við á neerpod sýninguogfjölluðum um fugla og eðli þeirra. En síðan hætti neerpod að virka svo við fórum bara í kahoot um fugla og síðan disney.

 

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn var leiksýning í Reykholti og þá var hálfurtíminn búinn. Þegar við vorum komin byrjuðum við að flokka í hópa og ég endaði með Hannibal í hóp og við áttum á að teikna einn fugl og eitt annað spendýr. Svo áttum við að teikna þau á milbikið úti í fullri stærð en við höfðum ekki tíma í það svo við gerðum það mánudag vikuna eftir.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn horðum við á fræslumynd um fugla, uppruna þeirra og forfeður

Categories: Hlekkur 7 | Leave a comment

Vika 2 Hlekkur 7

Mánudagur

Við fórum á fuglavefin og vorum að gá hvort við þekktum fuglana og það voru fjórir möguleikar og síðan hvort að við þekktum hljóðið í fuglunum.

 

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn horfðum við á myndbönd af t.d. mann sem var að reyna að kenna dóttur sinni að veiða kónguló og líka pöddu með risa orm inni í sér og um Íslendinga  sem kepptu í nýsköpunar keppni  og síðan áttum við að koma með hugmyndir sem við myndum þá kannski gera í tímunum. Svo fórum við út í hópum ég var með Helgu og við áttum að finna 3 tré og finna hvað þau heita í bókonum sem við fengum og síðan áttumvið að taka við að takaviðtal við eitthverja lífveru og við tókum viðtal við Alaskaösp.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var skíðaferð í Bláfjöll svo við vorum ekki í tíma en það var mjög gaman í Blájöllum og við gistum síðan í skálanum.

Categories: Hlekkur 7 | Leave a comment

Vika 6 hlekkur 6

Mánudagur

Á mánudaginn var ekki skóli afþví að það var bara ekki skóli :)

 

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn var Marita fræðslan um dóp og tóbak, maðurinn sem var með kynninguna heitir Magnús Stefánson.

 

Fimmtudagur

Á  fimmtudaginn horfðum við á fræðslumyndband af blómum og regnskógum og gerðum síðan krossglímu um það sem tengdist því sem við horfðum á, það var frægt fólk sem talaði undir kynninguna. Hér er það. Svo skoðuðum hugtakakort sem 9.bekkur gerði um steypireiði.

 

frétt       frétt

Categories: hlekkur 6, Óflokkað | Leave a comment

Vika 4 Hlekkur 6

Mánudagur

Á mánudaginn horfðum við á Nearpod sýningu um virkjanir og hvernig þær virka og gerðum pínu verkefni í því um vatnsvirkjanir. Þær virka þannig að vatnið rennur niður að túrbínu og hún sníst svo hratt  að það myndast rafmagn og það fer svo í tankinn og restin af vatninu rennur svo niður í vatnið fyrir neðan.

 

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn byrjuðum við á stuttri umfjöllun um eðlisfræði og fórum svo og skoðuðum like-in á Facebook og sigurvegararnir voru Laufey, Guðni og  Einar Ágúst með 6 like á myndina sína. Svo fórum við að gera hugtakakort, sem sagt við fengum miða og við áttum að lesa texta um eitthvað það sem við vorum búin að vera að læra um og skrifa orð á miða sem voru í textanum og raða þeim svo í hugtakakort og skrifa það fyrst á skissublað og síðan á plakkat. Ég var með Axel í hóp.

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var ekki náttúrufræði tími því það var kynning hjá spilavalinu í faggreinavali.

Hér er myndin sem vann.                                                                    Það verður sólmyrkvi 20. mars 2015.

frétt   frétt

 

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

Vika 3 Hlekkur 6

Mánudagur.

Á mánudaginn horfðum við á Nearpod kynningu um vistfræði, orkuþörf lífvera, frumbjarga og ófrumbjarga, öndun, ljóstillifun, fæðukeðjur og vefi, jafnvægi í vistkerfi. Við skoðuðum líka Kerlingafjöll og hvernig berg væri í Kerlingarfjöllum og svo Hveravelli, hvernig lífríki væri þar og líka í Þingvallarvatni.

 

Miðvikudagur

Á mánudaginn var Gyða ekki svo við hörfðum bara á Sögu lífsins og margt fleira. Guðrún skólastjóri var með okkur.

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn fórum við út og tókum myndir af því sem við vorum búinn að læra í hlekknum. Ég var með Hannibal, Ragnheiði og Helgu Margréti. Svo áttum við að like-a myndirnar á Facebook á síðunni okkar sem heitir 8.bekkur náttúrufræði. Svo næsta tíma sjáum við hvaða mynd fær flestu like-in með flestu like-in og þá vinnur hún. Svo er bara að vona að maður vinni.

 

frétt nr.1   frétt nr.2  frétt nr.3                                                                                    Hér er ein af myndunum okkar.

Hér er Mars frétt nr.3.

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

vika 2 hlekkur 6

Mánudagur

Á mánudaginn fórum við í hring og og drógum miða úr boxi og það stóð eitthvað heimspekilegt og við áttum að flokka það í bull eða staðreind.

 

Miðvikudagur

Var ekki á miðvikudaginn.

Fimmtudagur

Fórum yfir blogg og fréttir og enduðum svo á hengimann.

 

frétt        frétt

Categories: hlekkur 6 | Leave a comment

Vika 4 hlekkur 5

Mánudagur

Á mánudaginn  horfðum við á glæru sýningu.

 

Miðvikudaginn

Á miðvikudaginn horfðum á stuttmynd og gerðum smá verkefni fórum svo niður í tölvuver og fórum í tölvuverkefni.

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn fengum við heimaprófið og skoðuðum blogg og fréttir.

 

frétt         frétt

 

heimildir: mbl.is

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 3 hlekkur 5

Mánudagur

Á mánudaginn fórum við yfir glósur.

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn var ég veikur.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn fórum við í stutta könnun.

 

frétt

Categories: hlekkur 5 | Leave a comment

vika 2 hlekkur 5

Mánudagur

Á mánudaginn fengum við glósur og fengum fræðslu um hljóð .

hljóðstyrk

tónhæð

úthljóð

dopplerhrif

hermu

hljómblæ o.fl.

Miðvikudagur

Á mánudaginn fórum við í stöðvavinnu.

Stöðvavinna – hljóðbylgjur

 1. Hávaði – heilsuvernd.  Bls. 55 – 57 Eðlisfræði 1.
 2. Hátíðnihljóð – úthljóð – innhljóð – bergmálsmiðun.  Kíkjum á leðurblökur ogsöngur! eða vísindavefurinn  og að ógleymdri bók Eðlisfræði 1 bls. 46 skoða skýringarmynd.
 3. Spjaldtölva – mælum dB.
 4. Hljóðmúrinn. bls. 45 í Eðlisfræði 1 …. Hvað er?   …… Mythbursters
 5. Verkefni – hljóðgreining – spilum með mismunandi tíðni, bylgjulengd og útslag.  Samstæður og skilgreiningar.
 6. Tölva phet forrit – bylgjur – skoða fyrst fyrsta flipann og fara svo í leikinn – búðu til bylgjuna. Reyndu að komast í erfiðleikastig 5.  Ekki gleyma að hlusta 😉
 7. Tilraun – Myndvarpi og bylgjur – sjá verkefnablað.
 8. Herma
 9. Orkan bls.91.  Hvaða efni ber hljóðið hraðast?  Hvað hægast?
 10. Hvað eru dopplerhrif?  Bls. 49 í Eðlisfræði 1 og Orkan bls. 95.  Teiknaðu upp skýringarmynd. Nánar hér og og.!!
 11. Dæmi:  20 sekúndum eftir að elding sést heyrist þruman.  Hver er fjarlægð að eldingunni ef lofthitastig er 20°C?  Fleiri dæmi í boði hjá kennara
 12. Lifandi vísindi nr. 1 2015 Hljóðsjá afhjúpar eldfjall.
 13. Tónkvíslar af ýmsum gerðum og verkefni í stíl.  Tilraun 2-5 Bylgjufræði bls. 24
 14. Sjálfspróf í 2. kafla Eðlisfræði 1.

Ég gór í ipad og skoðaði bylgjur og hvernig þær hreyfðu sig með föstum enda, lausum enda og engum enda.

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn fórum við í könnun.

 

 

(frétt)

 

Categories: hlekkur 5 | Leave a comment

Vika 1, Hlekkur 5

Á mánudaginn var Gyða ekki svo við vorum bara í fartölvonum.

 

Á miðvikudaginn var ekki skóli það var forledraviðtal.

 

Á fimmtudaginn byrjuðum við í hlekknum og horfðum á myndband um bylgjur og töluðum um Tsunami/flóðbyljur og horfðum á trailerinn af The Impossible sem er bíómynd um fjölskyldu sem lifði af flóðbylgjuna í Indlandshafi.

 

(frétt 1)

Þetta er Tsunami!

(frétt 2)

Categories: hlekkur 5 | Leave a comment