browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Vísindavaka 2017

Posted by on janúar 23, 2017

Mánudagur 9. janúar

Vísindandavakan 2017 er byrjuð og ég, Einar kári og Hannibal erum saman. Við notuðum mestallan mánudaginn í að reyna að finna tilraun við fengum þrjár hugmyndir og við vissum ekki hvaða  hugmynd við áttum að velja en þær voru misjafnlega fyrirferðar miklar en það endaði á því að við ákváðum að gera tilraun sem gengur upp á það að hvort að blaðra springur yfir eldi ef það er vatn og bara loft og hver er mismunurinn.

 

Þriðjudagur 10. janúar

Við notuðum þriðjudags tíman í að framkvæma blöðrutilrauninna við ætlum að skila verkefninu með myndbandi  það gekk ágætlega við náuðum að framkvæma tilraunina, hér fyrir neðan er lýsing af tilrauninni.

 

Efni og áhöld:

Nóg af blöðrum, kerti, eldspýtur, dropateljara, mæliglas og vatn.

Framkvæmd: 

Við blésum upp blöðru og kveiktum í kerti síðan settum við blöðruna með bara loftinu yfir eldinn og sáum hvað gerðist síðan helltum við köldu vatni í mæliglas og helltum vatninu úr mæliglasinu og í blöðruna þannig það var dálítið vatn í henni síðan blésum við í hana lofti þannig vatnið var bara í botninum. síðan settum við vatns blöðruna yfir kertið og sáum hvað gerðirt.

Niðurstaða:

Niðurstaðan var sú að blaðran sem var bara með lofti í sprakk um leið og við settum hana yfir kertið væntanlega en hin blaðran sem var með vatni  sprakk ekki þótt við héldum henni yfir kertinnu í nokkurn tíma ástaðan fyrir þessu er að vatnið kældi blöðruna og kom í veg fyrir að hún sprakk.

Fimmtudagur 12. janúar

Við ætluðum að nota þennan tíma í að klippa en svo fór fyrir að við fundum ekki ipadin sem við notuðum til að taka tilraunina upp þannig að allur tímin fór í að leita að honum og þegar við loksins fundum hann þá var tímin að verða búinn þannig við notuðum vinnutíma til að klippa.

Mánudagur 16. janúar

Þessi tími fór í að klára að klippa myndbandið og síðan tókum við aðeins meira upp til að gera myndbandið ennþá flottara.

Þriðjudagur 17 janúar

Á þriðjudaginn var skyladagur og allir áttu að kynna tilrauninrar sínar og sína myndböndinn, við notuðum eiginlega allan fyrri tíman í að sitja myndbandið inná youtube og síðan kynntum við tilraunina og síndum mynbandið  og ég held að okkur hafi bara tekist það ágætlega öll myndböndinn voru flott þrátt fyrir að ég held að okkar hafi verið flottast (:

Hérna er myndbandið okkar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *