vika 4

Mánudagur:

Á mánudaginn töluðum við um blóðflokka blóðflokkarnir eru fjórir A, AB, B og O. O er algeingasti blóðflokkur á íslandi sem er frekar skríðtið því hann er víkjandi þannig að báðir foreldrarnir þurfa að vera annað hvort arfhreinir O eða arfblendnir O.

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn héldum við áfram með stöðvavinnuna frá því í seinsustu viku við byrjuðum bara á því að klára sjálfsprófið sem við vorum byrjuð á síðan gerði ég nokkrar stöðvar í viðbót.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn fórum við niður í tölvuver og gerðum tölvu stöðvar sem voru í stöðvavinnunni. Það voru stöðvar einsvog til dæmis blóðgjafa leikur þar sem maður átti að finna út hvaða blóðflokki nokkrir sjúklingar voru í og gefa þeim rétt blóð.

Fréttir:

Hvít­ur regn­bogi á himni

Fóst­ur­láts­gen fundið?

Heimild:

mbl.is

 

 

 

 

 

Categories: hlekkur 2 10. bekkur | Leave a comment

vika 3 hlekkur 2

Mánudagur:

Á mánudaginn héldum við áfram að fjalla um sömu hluti og hugtök frá því  í seinasta tíma einsvog til dæmis

 • ríkjandi
 • víkjandi
 • afrfhreinn
 • afrfblendinn
 • svipgerð
 • gen
 • litningar
 • dna

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn var stöðvavinna ég var með Einari ágústi og Viktori. Við fórum í eina stöð þar sem við   æfðum okkur í hugtökunum sem við erum búinn að vera að vinna með, við notuðum spjöld til þess. Síðan tókum við sjálfspróf sem við náðum ekki að klára.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn fórum við niður í Tölvuver og vorum að skoða erðafræði vefi sem gyða var búinn að finna til og reyna að skilja betur erðafræðinna ég skoðaði bæði nokkur myndbönd og gerði nokkur verkefni sem tengdust erðarfræði.

 

Fréttir:

Telja neðanj­arðar­haf und­ir ísn­um á Plútó

Lamaðir apar gátu hreyft sig á ný

 

 

 

 

 

 

Categories: hlekkur 2 10. bekkur | Leave a comment

Vika 2, hlekkur 2

Mánudagur:

Á mánudaginn var ekki skóli útaf því að það var vetrarfrí.

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn var ekki skóli útaf því að það var vetrarfrí.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn var fyrirlestra tími um efnafræði útaf því að efnafræði hlekkur var að byrja, við vorum að læra grunn efnafræðinnar,Við læruðum hugtök einsvog til dæmis ríkjandi, víkjandi, afrfhreinn og afrfblendinn, svipgerð, gen, litningar og dna. Við lærðum líka um ransóknir  Gregor Mendel sem var efnafræðingur sem gerðist munkur og flutti í klaustur og  gerði tilraunir á baunagrösum og fann upp á hugtakinnu arfhreinn, arfblendinn, ríkjandi og víkjandi án þess að vita neitt um DNA eða gen, hann gerði það með því að blanda saman ólíkum plöntum og lærði með því að til dæmis plöntur sem eru með gen sem gera þær stórar ríkja þannig að afkvæmi stórrar og smárrar plöntu yrði stórt þá yrði hún arfblendinn H ríkjandi en ef það væru tvær litlar plöntur þá yrði afkvæmið lítið þá væri plantan arfhrein h víkjandi en ef að tveimur hávöxum plöntum væri blandað þá yrði afkvæmið arfhreint H ríkjandi.        stór stafur er alltaf ríkjandi á meðan að lítll er víkjandi H= stór h= lítil.

Fréttir:

Sjáðu tví­bura „slást“ í móðurkviði

Tel­ur skammt í að ní­unda reikistjarn­an finn­ist

Fundu 175 tonna gim­stein

Heimild:

mbl.is

 

 

 

Categories: Hlekkur 2 | Leave a comment

Vika 1 hlekkur 2

Mánudagur:

Á mánudaginn töluðum við um frumur og rifjuðum upp hluti einsvog til dæmis bakteríur og þess háttar og hvernig frumulíffæri eru og kjarna.

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn var ekki tími.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn fengum við tíma til að vera í tölvuverinnu og blogga.

Categories: Hlekkur 2, Óflokkað | Leave a comment

vika 6

Mánudagur:

Á máudaginn áttum við að kynna hugtökin okkar og allur tímin fór í það samt náðu ekki allir að kynna meðal annars ég.

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn byrjuðum við á að klára að kynna hugtökin og síðan í alisas í seinnitímanum með hugtökum sem við erum búinn að vera að vinna með í þessum hlekki en við unnum samt ekki en það var samt gaman.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn var Gyða ekki í skólanum en við fórum niður í tölvuver og gerðum könnun sem heitir ég ber ábirgð og þar  áttum við að svara þremur af sex spurningum sem  voru í padlet og við áttum að skila þeim í tímanum ég náði ekki að klára.

Fréttir:

Þvotta­vél­ar Sam­sung sagðar springa

Er þetta flinkast hjólreiðamaður heims?

Heimildir:

mbl.is

vísir.is

 

Categories: Óflokkað | Leave a comment

vika 5

Mánudagur:

Á mánudaginn var Gyða ekki með okkar þannig að Jóhanna var með okkur og við fengum að vinna í verkefninu um hugtökinn.

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn var ekki tími útaf norræna skóla hlaupinu.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn var seinasti tímin til að klára kynninguna um auðlindanýtingu.

Fréttir:

frétt1

 

 

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 4

Mánudagur:

Á mánudaginn var ekki tími útaf foreldra viðtölum

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn byrjuðum við á verkefni þar sem við eigum að velja okkur eitt af nokkrum hugtökum sem tengjast hlínun jarðar  og fræðast um það og kynna það síðan fyrir bekkin í næstu viku ég valdi hugtakið auðlindanýting ég ætla að kynna það með power point.

Fimmtudagur:

Á fimmtudagur fengum við að fara í tölvuverið til að halda áfram með kynninguna á auðlindanýtingum það gekk ágætlega upp.

Fréttir:

Leynd­ar­dóm­ur „Stjörnu Tabbys“ dýpk­ar

Eld­ur í síma um borð í flug­vél

Hol­lensk yf­ir­völd kæra Pokémon Go

Heimild:

mbl.is

 

 

Categories: Óflokkað | Leave a comment

vika 3

Mánudagur:

Á mánudaginn var ekki tími útaf því að sigga dögg var með kynfræðslu kynningu þegar tímin var.

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn töluðum við um gróðurhúsaáhrifinn, ósonlagið og súrnun sjávar og skoðuðum síðan fréttir og horfðum á stutt mynd um vísindateymi sem var að bora í ísinn á suðurskautslandinnu og lesa úr honum loftslag síðustu þúsund árinn. Síðan var okkur skipt í hópa þrjú og þrjú saman ég var með Hannibali og Einari og við lásum einn kafla í bók sem heitir co2 framtíðinn í okkar höndum, við lásum þennan kafla í gagnvirkum lestri þannig að við skiptumst á að lesa svara hugtökum,spyrja spurningum úr textanum og spá og síðan þegar við vorum bunir að lesa kaflan þá skrifuðum við niður hugtökinn og eina spurningu niður á blað síðan áttum við að kynna það. Eftir það skoðuðum við blogg.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn voru fáir í skólanum útaf því það voru margir að fara á móti safni þannig við fórum  niður í tölvuver og fengum að blogga.

 

Fréttir:

Súrn­un sjáv­ar gæti ógnað þorski

Risaloft­steinagíg­ur und­ir Skotlandi?

 

Heimildir:

mbl.is

Categories: Óflokkað | Leave a comment

vika 2

Mánudagur:

Á mánudaginn var fyrirlestrar tími og við töluðum um samspil lífvera og vistkerfi og önnur hugtök síðan töluðum við um það hvernig kóralar væru að deyja útaf gróðurhúsa árhifum og hvað þeir eru mikilvægir og að obama lét friðlísa havæ eyjar og kóralinn í kring og síðan skoðuðum við fréttir og blogg.

 

þriðjudagur:

Á  þriðjudaginn var stöðvavinna og það voru tveir saman í hóp ég var með Hannibali í hóp við gerðum nokkrar stöðvar ég man samt bara eftir tveimur stöðvum stöð 14. blue planet in danger smáforrit í spjaldi og stöð 2 Laufblað – skoðum grænukorn, loftaugu og varafrumur – smásjárvinna.  Þar áttum við að skoða laufblaðs síni og reyna að sjá grænukorn og allt það við sáum samt ekki mikið.

 

Fimmtudagur:

Verkefni dagsins var gera eitt af fjórum verkefnum sem Gyða var búinn að finna til og svara hérna inná bloggsíðuna ég var með þetta verkefni.

Kolefni er í eilífri hringrás, nefnið nokkur dæmi um mislangar hringrásir kolefnis.  Finndu myndir til stuðnings:

Hringrásir kolefnis geta tekið mjög mismunandi langan tíma, hún  tekið  frá 1 degi uppí marga milljónir ára.       Hringrás kolefnis í náttúrunni er afar flókin og margbreytileg enda er kolefnið ein af lykilsameindum lífs hér á jörðu. Það er hægt að lísa einni hringrásinni þannig að koltvíoxið (co2) er numið úr andrúmsloftinu með ljóstlífun og en skilar sér til baka með rotnun og öndun.                                                                                                                                   Önnur lengri hringrás er þannig að  ef kolefnið sem áður var í lífverum nær ekki að rotna og berast þannig útí andrúmsloftið þá byndist það í jörðinna og verður á endanum að kol,olíu,gas og fleira.

 

 

 

Heimildir:

Vísindavefurinn

 

 

Categories: Óflokkað | Leave a comment

vika 1 hlekkur 1

Mánudagur:

Á mánudaginn var fyrsti skóladagurinn eftir Danmörkuferðina og fyrsti nátturufræðitímin. Við birjuðum á því að fá glósur og Hugtakakort því við vorum að byrja í nýjum hlekk og síðan ætlaði gyða að láta okkur fara í nearpod en það virkaði ekki þannig við fórum bara að spjalla um danmerkurferðinna og hvað við ætlum að gera í vetur og síðan enduðum við tíman á því að svara nokkrum spurningum um Danmörku í ipödum.

 

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn var tvöfaldur tími og við byrjuðum að fara yfir glósurnar sem við fengum á mánudaginn og hugtök sem við læruðum í fyrra einsvog t.d.

 • sjálfsbær þróunn
 • hringrás vatns
 • auðlindir
 • vistkerfi
 • fæðuvef
 • fæðukeðju
 • ljóstillífu
 • bruni

Síðan eftir að hafa verið farinn yfir allt þetta þá skipti Gyða okkur niður í hópa og við áttum að túlka hugtök með myndum eða myndbandi ég var með Viktori og Axeli við tókum myndir.

 

FIMMTUDAGUR:

Á fimmtudaginn fórum við niður í tölvuver og fengum að blogga um Danmerkurferðinna.

 

Fréttir:

iphone 7 kynntur til sögu

limurinn þveginn í hverri klósettferð

fimm ára dóm fyrir pokémon veiðara 

Heimildir:

mbl.is

 

Categories: Óflokkað | Leave a comment