Archive for október, 2014

vika 6

Sunnudagur, október 26th, 2014

Á miðvikudagur fóru við í stöðvavinnu. þar var hægt að teikna um róteindir,nifteind,rafeind eignir var hægt að vera í tölvum að skoða eðlismassa. líka voru hlutir eins og krossglíma og margt fleira.

Á fimtudag voru við að vinna meira um lotukerfið.

vika 5

Laugardagur, október 11th, 2014

Á 8 okt fóru við að kunna að nota smásjá í nátturufræði.Við skoðuðum sýni eins og hvað er munurinn á blaði og tímariti svo skoðuðum þunnt blað að lauki og sæðisfrumur úr nauti.