Archive for desember, 2016

vika 8

Mánudagur, desember 12th, 2016

mánudag

Var fyrirlestur um sýrustig/ph gildi eigni talað um jónir. Síðan vorum við að ræða um að gera tilraun um sýrustig. Sem við vorum að fara að mæla sýrustig á fimm mismunandi vökvum.

þriðjudag

Vorum við að gera tilraunnina sem við vorum að ræða um á mánudag og áttum að gera skýrslu um allt. það voru 3 hópar og ég var með Guðmund,Einark,Bartek.Tilraunin var þannig að við mældum sýrustig vökvana og hvort það væri súrt eða ekki súrt síðan settum við rauðkál safa með vökvanum þá breytist um lit á vökvanum.

fimtugdag

Fékkum við tíma til að gera skýrsluna í tölvunum og náðu ekki allir að klára þannig að við máttum skila henni á mánudag.

olíuverð á uppverð

Vika 7

Fimmtudagur, desember 8th, 2016

mánudag

héldum við áfram með umræðuna sem við vorum að ræða og náðum að klára það eftir það fékk um við heimaprófið sem við áttum að skila á fimtugdaginn.

þriðjudagur

fékkum við tíma til að halda áfram með heimaprófið í fyrsta tíma og áttum að gera eitthvað annað í öðrum tíma enn það varð ekki þannig að við fékkum tíma til að halda áfram með heimaprófið. sem náðu að klára fékku að vera í ipad.

fimtugdag

Fórum við í tölvuver í 10 mín vegna þess að við vorum að fara að syngja vegna þess það var íslensk tónlista dagurinn

 

Bannað ruslfæðis Auglýsingar

 

 

vika 6

Mánudagur, desember 5th, 2016

mánudagur

Vorum við að tala um hvort það væri siðferðislega rétt að eyða fóstri ef það væri með downsimdrom eða með eitthvern galla. Eða nota fóstureyðingar sem getnaðavörn staðinn fyrir smokk ef maður vildi ekki eiga börn.

þriðjudag

Áttum við að velja eitt hugtak sem tegdist erfðafræðinni og fékkum 10-15 min til að afla upplýsingar um hugtakið og ræddum síðan öll í bekknum um hugtakið sem hvern og einn valdi. Ég valdi hugtakið kynbætur eða klónun. smá brot um klónun:   Klónun, í daglegu tali, er þegar einstaklingur verður til með því að setja tvílitna kjarna í eggfrumu, án kjarna, og koma þannig af stað fósturþroska. Það var á þennan hátt sem til dæmis kindin Dolly varð til. Klónar er einstaklingar sem hafa nákvæmlega sama erfðaefnið.

fimtugdagur

Héldum við áfram með umræðuefnið sem við vorum að gera á miðvikudaginn.

vilja að MAST upplýsi um framleiðslufrávik