vika 8

mánudag

Var fyrirlestur um sýrustig/ph gildi eigni talað um jónir. Síðan vorum við að ræða um að gera tilraun um sýrustig. Sem við vorum að fara að mæla sýrustig á fimm mismunandi vökvum.

þriðjudag

Vorum við að gera tilraunnina sem við vorum að ræða um á mánudag og áttum að gera skýrslu um allt. það voru 3 hópar og ég var með Guðmund,Einark,Bartek.Tilraunin var þannig að við mældum sýrustig vökvana og hvort það væri súrt eða ekki súrt síðan settum við rauðkál safa með vökvanum þá breytist um lit á vökvanum.

fimtugdag

Fékkum við tíma til að gera skýrsluna í tölvunum og náðu ekki allir að klára þannig að við máttum skila henni á mánudag.

olíuverð á uppverð

Leave a Reply