Archive for janúar, 2017

janúar 26 spurningar í tölvuveri

Fimmtudagur, janúar 26th, 2017

Spurningar

 1. Hve stór hluti af orkunotkun Íslendinga er fengin frá endurnýjanlegum orkugjöfum?
 2. Í hvað er innflutta orkan notuð?
 3. Hvaða áhrif hefur það á umhverfið þegar bensín og annað jarðefnaeldsneyti er brennt?

svör við spurningum

1. 3/4 hluta af orku á íslandi er endurnýjanlegum orkugjöfum.

2. 1/4 hluta af orku sem er flutt inn er bensín og olía sem fer á bíla og skip.

3. Kemur gróðurhúsalofttegundir sem veldur hlýnun jarðar.

Spurningar

 1. Nefndu dæmi um þrjú mismunandi form orku.
 2. Úr hvaða þremur öreindum eru atóm gerð?
 3. Hvaða öreindir hafa jákvæða hleðslu?
 4. En neikvæða?
 5. Hvað á sér stað þegar rafmagn er flutt eftir rafmagnsvír?
 6. Hvernig er hægt að framleiða rafmagn á Íslandi?
 7. Hvað er rafhleðsla, og hvað er rafmagn?

svör við spurningum

1. Raforka,Stöðuorka og Hreyfiorka.

2. Rafeindir,Róteindir og Nifteindir.

3. Róteindir.

4. Rafeindir.

5. Jákvæðar Róteindir draga til sín neikvæðar rafeindir.

6. Með vatnsvirkjun,jarðhita og vindmyllur.

7. Rafmagn er flutningur rafeinda og rafhleðsla er atóm sem bætir við sig róteind og rafeind

 

Vísindavaka 2017

Mánudagur, janúar 23rd, 2017

Vísindavakan er byrjuð og ég Viktor,Bergsveinn og Einar ágúst vorum saman. Við byrjuðum að leita að hugmyndum sem tók svolitin tíma enn á endanum fundum við tilraun. Tilraunin fjallaði um að láta tónik glóa í myrkvi með útfjörubláu ljósi tilraunin fundum við í vísindabók villa.

þriðjudagur: fórum við að byrja þessa tilraun og til að framkvæma þessa tilraun þarf

 • Túspenna bláan og fjórublá
 • Glært límband
 • Gler krukka
 • Tónik
 • Sími með vasaljós virka ekki með vasaljósi

Við byrjuðum að seta eitt lag að límbandi yfir flassið á símanum síðan lita með bláum túss og gerir þetta aftur. síðan þriðja skiptið setið límband og lita með fjórubláum lit bara einu sinni. Eftir það setið tónikið í glæra krukku og farið í dimmt herbergi setið síman með flassinu undir krukkuna og þá glóið tónikið upp.

spurning: Afhverju glóir tónikið vegna þess að tónikið inniheldur fosfór sem breytti útfjórbláljósi í sýnilegt ljós.

fimmtugdagur: Erum að klippa myndbandið og allt að koma.

mánudagur: Erum búinn að klippa myndbandið og búinn með það enn þá allt í einu eyðist myndbanið sem við vorum búinn að vinna á og ekki hægt að ná því. Sem betur fer náðum við að gera það uppá nýtt í vinnutímanum og náðum að gera það og klára.

þriðjudagur: þá er komin tími að sýna það fyrir bekknum og gekk bara mjög vel að sýna það.

Hér er linkur á tilraunina okkar fyrir neðan

tilraun