Vísindavaka 2017

Vísindavakan er byrjuð og ég Viktor,Bergsveinn og Einar ágúst vorum saman. Við byrjuðum að leita að hugmyndum sem tók svolitin tíma enn á endanum fundum við tilraun. Tilraunin fjallaði um að láta tónik glóa í myrkvi með útfjörubláu ljósi tilraunin fundum við í vísindabók villa.

þriðjudagur: fórum við að byrja þessa tilraun og til að framkvæma þessa tilraun þarf

  • Túspenna bláan og fjórublá
  • Glært límband
  • Gler krukka
  • Tónik
  • Sími með vasaljós virka ekki með vasaljósi

Við byrjuðum að seta eitt lag að límbandi yfir flassið á símanum síðan lita með bláum túss og gerir þetta aftur. síðan þriðja skiptið setið límband og lita með fjórubláum lit bara einu sinni. Eftir það setið tónikið í glæra krukku og farið í dimmt herbergi setið síman með flassinu undir krukkuna og þá glóið tónikið upp.

spurning: Afhverju glóir tónikið vegna þess að tónikið inniheldur fosfór sem breytti útfjórbláljósi í sýnilegt ljós.

fimmtugdagur: Erum að klippa myndbandið og allt að koma.

mánudagur: Erum búinn að klippa myndbandið og búinn með það enn þá allt í einu eyðist myndbanið sem við vorum búinn að vinna á og ekki hægt að ná því. Sem betur fer náðum við að gera það uppá nýtt í vinnutímanum og náðum að gera það og klára.

þriðjudagur: þá er komin tími að sýna það fyrir bekknum og gekk bara mjög vel að sýna það.

Hér er linkur á tilraunina okkar fyrir neðan

tilraun

Leave a Reply