janúar 26 spurningar í tölvuveri

Spurningar

  1. Hve stór hluti af orkunotkun Íslendinga er fengin frá endurnýjanlegum orkugjöfum?
  2. Í hvað er innflutta orkan notuð?
  3. Hvaða áhrif hefur það á umhverfið þegar bensín og annað jarðefnaeldsneyti er brennt?

svör við spurningum

1. 3/4 hluta af orku á íslandi er endurnýjanlegum orkugjöfum.

2. 1/4 hluta af orku sem er flutt inn er bensín og olía sem fer á bíla og skip.

3. Kemur gróðurhúsalofttegundir sem veldur hlýnun jarðar.

Spurningar

  1. Nefndu dæmi um þrjú mismunandi form orku.
  2. Úr hvaða þremur öreindum eru atóm gerð?
  3. Hvaða öreindir hafa jákvæða hleðslu?
  4. En neikvæða?
  5. Hvað á sér stað þegar rafmagn er flutt eftir rafmagnsvír?
  6. Hvernig er hægt að framleiða rafmagn á Íslandi?
  7. Hvað er rafhleðsla, og hvað er rafmagn?

svör við spurningum

1. Raforka,Stöðuorka og Hreyfiorka.

2. Rafeindir,Róteindir og Nifteindir.

3. Róteindir.

4. Rafeindir.

5. Jákvæðar Róteindir draga til sín neikvæðar rafeindir.

6. Með vatnsvirkjun,jarðhita og vindmyllur.

7. Rafmagn er flutningur rafeinda og rafhleðsla er atóm sem bætir við sig róteind og rafeind

 

Leave a Reply