mánudagur
var fyrirlestrar tími og við töluðum um samspil lífvera og vistkerfi og önnur hugtök. Síðan töluðum við um það hvernig kóralar væru að deyja vegna gróðurhúsaárhifum og hvað þeir eru mikilvægir og að Obama lét friðlýsa havai eyjar og kóralinn í kringum eyjuna og síðan skoðuðum við fréttir og blogg.
þriðjudagur
Var stöðvavinna 14 stöðvir voru í boði hér fyrir neðan eru stöðvarnar
- Mólikúl – byggjum efnaformúluna fyrir ljóstillifun / bruna …..og stillum af.
- Laufblað – skoðum grænukorn, loftaugu og varafrumur – smásjárvinna
- Hringrás kolefnis- teikna upp og lýsa mismunandi hringrásum.
- Hvaðan fá plöntur næringu – verkefnablað og pælingar
- Krossgáta lífsnauðsynlegt efnaferli
- Lesskilningur – vistkerfið
- Kolefni skolen i norden
- Flatarmál laufblaða -Lífið bls. 243
- Inquire into life – photosynthesis bls. 134
- Yrkjuvefurinn – tölvustöð
- Litróf náttúrunnar 1. kafli – sjálfspróf – tölvustöð
- Orð af orði – krossgátur, orðarugl ofl.
- Lifandi vísindi.
- Blue planet in danger smáforrit í spjaldi
Ég var með Laufey í hóp og við völdum 4stövar sem voru nr 1,5,6,12 enn stöð 1 náðum við ekki að klára alveg.
fimtugdagur
Vorum við í tölvuveri að gera verkefni í tölvunni og fékkum að velja 1 af 4 verkefnum og ég valdi 4
1 Kolefni er í eilífri hringrás, nefnið nokkur dæmi um mislangar hringrásir kolefnis. Finndu myndir til stuðnings.
2 Gerðu fæðupýramíða og lýstu orkuflæðinu eftir því sem ofar dregur. Nefndu dæmi um vistkerfi og lífverur.
3 Lýstu nokkrum fæðukeðjum, segðu hvaða lífverur eru fremstar, nefndu dæmi um nokkra toppneytendur og útskýrðu af hverju
4 toppneytendur eru yfirleitt fáir miðað við frumframleiðendurna.
Hvaða hætta steðjar að kóralrifjum á jörðinni.
Kærðir fyrir hraðakstur við skóla
Lögreglan er alltaf á vaktinni.