Posts by date :

Lífríki-Dammerkur

Posted by 01hannibal on ágúst 29, 2016 with No Comments

Bekkurinn minn fór til danmmerkur nú í síðasta mánudag. Þannig að við eigum að blogga um lífríki danmmerkur það er munnur á lífríki danmmerkur og íslands t.d því að hittin í löndunum er mikkill þannig að mörg dýr í danmmerku getta ekki lyfað á íslandi. Einsog í þeim flokki eru þar á meðal eru  tegundir af slöngum, dádýr, froskar, nokkrar tegundir af fiskum og fu
llt af skordyrum eins og risa fiðrildi. Fyrr nokkrum ára
tugum voru skógar um 80-90% af Danmörku og dýralýf  var  þess vegna mikkið af skógardýrum. En það finna
st þó upprunalegir skógar með mikklu vistkerfi, sérstaklega á Jótlandi og Fj
óni. Líklega standa enn um 10% af upprunalegum skógum Danmerkur. En nú er annað uppá á teningnum því að núna er stundaður  mikkill  landbúnaður þar í landi og þessvegna  hefur skógar verið sagaðir niður þar að auki er hefur votlendi danna verið þurrkað upp þvi það hefur verið þurkað 95-98% af upprunalegu votlendinu. Þannig að með tilheyrandi fækkun dýra í votlendinu svo sem frosk og fugla. Og ekki hjálpar að nota  skordýraeitur og tilbúnum áburði í landbúnaði því það veldur mikilli mengun. Þess má getta að þessi ferp var mjög góð við gerðum margt skemtilegt í danaveldi.
Jarðskjálfti upp á 7,4 stig

Raf­magnaður draum­ur frá Audi

 

Heimildir

Vísindavefurinn.is

Myndir

Axel og Ég