First page of the Hlekkur 1 archive

vika 6 hlekkur1

Posted by 01hannibal on október 10, 2016 with No Comments

vila 6 hlekkur 1

3. okt Mánudagur.

Á mánudaginn var kyning af kyningunum (ég ber ábyrgð) sem við erum búinn að vera að gera undafarið þetta var stuttur tími þannig að það náðu ekki allir að klára þannig að við fenngum annan tíma í þetta líka.

4. okt Þriðjudagur.

Á þriðjudaginn var haldið áfram með kyningarnar

(ég ber ábyrgð) við þurftum að klára að kyna í þessum tíma því við þurftum að far að gera annað en ég var síðastur til að kyna og allt fór að bestu óskum eins og við mátti búast en þegar við vorum búi n að kyna þá fengum við 10 mín í pásu til að hreyfa okkur aðeins. Og þegar við komum aftur þá fórum við í alians ég var með Axel og Bartek í liði við náðum ekki alveg að vinna en vorum nálægt því en það er ekki alltaf hægt að vinna

6. okt Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var Gyða ekki þannig við vorum send niður í tölvu ver í tölvurnar að svara spurningum það voru nokkrar spurningar og við áttum að velja þrjár spurningar ég náði ekki að klára að svara í tímanum þannig að ég kláriði heima og skilaði þá.

uppgerð úr hlekk 1

við byrjuðum hlekkin að koma frá danmmerku og byrjuðum bara á að fara yfir hugtök eru þessar  vistkerfi,lífbreytileiki, loftslagsbreytingar, náttúruhamfarir, auðlindanýting, sjálfbærni, náttúruvernd, vistspor, auðlind

síðan fórum við að fjalla um jörðina og afleiðingar af  okkur mann fólkinu loftlagsbrytingar og allt þess háttar við  fórum líka í einhverjar stöðva vinnur en síðan var bara haldið í það að gera könnunina ég ber ábyrgð þar sem við völdum okkur hugtök og gerðum kyningu upp úr því og áttum að skila því og kynna fyrir framan bekkinn og það fór allt eftir óskum síðan þegar þessar kyningar voru búnar þá tókum við smá próf í tölvum

Hlekkur 2 byrjar

það var Mánudagurinn 10. okt  í þessum tíma byrjuðum við í hlekknum um efrafræði. í þessum tíma töluðum við um frumur og allt sem teingist þeim síðan fórum við í kahoot

En síðan var Gyða ekki á þriðjudaginn þannig að við fengum að fara í tölvur að klára að blogga það var í fyri tímanum og síðan í seini tímanum fórum við að læra fyrir próf.

Síðan var tímin nýtur í það fara að gera upp 1. hlekkinn og klára að blogga fyrir mánudaginn.

Fréttir

þrjá foreldra

jarðset­ur á tungl­inu

vika 5 blekkur 1

Posted by 01hannibal on september 27, 2016 with No Comments

26. sept Mánudagur

Á mánudaginn var Gyða ekki þannig að Jóhanna var með okkur í tölvuveri. Þannig við gáttum haldið áfram að gera kyninguna Ég ber ábyrgð einsog áður hefur komið fram er ég með vistspor. Vistspor er mæli eining til að mæla hversu margar jarðir mennirnir þurfa á ári og hversu lengi jörðinn er að endur nýja sig íslendingar eru með stærstta vistspor jarðar meða við höfðatölu eða 56 jarðhektara

27. sept Þriðjudagur

Á þriðjudaginn var ekki skóli því að það var norrænaskóla hlauppið þannig að tímin féll niður

29. sept  Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var bara haldið áfram í tölvuverinu því að við erum en þá að gera kyninguna Ég ber ábyrgð eins og áður hefur komið fram þá er ég með vistspor og þetta var síðasti tímin til að klára annars var bara klára heima sem og ég gerði  þannig það er bara fara að kynna fyrir bekknum og kennara (Gyða)

Fréttir

flugvél í bobba

 

 

vika 4 hlekkur 1

Posted by 01hannibal on september 22, 2016 with No Comments

19. sept  Mánudagur Það var ekki tími vegna foreldraviðtals 20. sept Þriðjudagur Á þriðjudaginn var tími í honnum byrjuðum við á verkefni sem heitir Ég ber ábyrgð í því vekefni eigum við að velja okkur hugtök það var mikill æsingur að ná í hugtök því það voru bara 11 og við vörum líka 11 þannig […]

vika 3 hlekkur 1

Posted by 01hannibal on september 15, 2016 with No Comments

12. sept Mánudagur. Á mánudaginn var ekki tími því að stelpurnar voru í kynfræðslu hjá siggu dögg og þá vorum við að horfa á orðbragð á meðan með 8. bekk og 9. bekk það var bara fínt að hafa smá rólegt síðan þegar stelpurnar voru búnar þá fórum við strákarnir til siggu dögg. 13. sept […]

vika 2 hlekkur1

Posted by 01hannibal on september 8, 2016 with No Comments

5.sept Mánudgur. Á mánudaginn fórum vip yfir glósur eða bara eina glósu því við komumst ekki að þvívið byrjuðum á að skoiða fréttir frá því sem Gyða fann á síðuni hjá sér ein frétt var um kóralrif sem obama fryðlístir í kringum Hawii eyjar sem er stærsta vendar svæði í heimi það heittir Papahānaumokuākea Marine […]

vika1 hlekkur1

Posted by 01hannibal on september 1, 2016 with No Comments

29. águst- 1.september 29. Mánudagur. Á mánudaginn var fyrsti skóladagurin eftir danmerkur ferð þannig við mættum hress í skólan og þá vorum við byrjuð í 10 bekk orðin elst í skólanum. Í þessum náttúrufræði tíma var frekkar rólegt að gera okkur var afhend námsáællun fyrir 1 ön sem mér líst bara vel á síðan talaði […]

Lífríki-Dammerkur

Posted by 01hannibal on ágúst 29, 2016 with No Comments

Bekkurinn minn fór til danmmerkur nú í síðasta mánudag. Þannig að við eigum að blogga um lífríki danmmerkur það er munnur á lífríki danmmerkur og íslands t.d því að hittin í löndunum er mikkill þannig að mörg dýr í danmmerku getta ekki lyfað á íslandi. Einsog í þeim flokki eru þar á meðal eru  tegundir af […]

vika 8 hlekkur1

Posted by 01hannibal on október 19, 2015 with No Comments

vika8 hlekkur1 Mánudagiurinn 12. okt. Á mánudaginn átti að skila ritgerð síðan fórum við í zumpa   þar sem maður dansaði eins og enginn væri morgunnin síðan spurði Gyða okkur hvort það ætti að vera próf en við komumst að því að það verður ekki próf heldur gildir ritgerðinn. Þriðjudagurinn 13. okt. Á þriðjudaginn var stöðvavinn […]

vika 7 hlekkur 1

Posted by 01hannibal on október 12, 2015 with No Comments

vika 7 hlekkur1 Mánudagurinn 5. Á mánudaginn skoðuðum við skordýr ,krapadýr og attfætlur síðan skoðuðu við fréttir þriðjudagurinn 6. Á þriðjudaginn var stöðvavinna við áttum ekki að gera skýslu heldur á bloggið ég gerði ekki mikið því ég fór í lestur há kolbrúnu. En ég skoðaði flugu væng en ég gett ekki  sett inn myndinna […]

hlekkur1

Posted by 01hannibal on október 1, 2015 with No Comments

Í ritgerðinninn er ég að fjalla um rottur . Rottur komu til landsins í kringum 1860 þá voru þær aðalega við höfnnina og í holræsum en síðan dreifðust þær um landið  þegar vörubílanir fóru að flytja korn á milli. Upruni rotta er talið að hann sé frá suður asíu. Á mánudaginn var ner pot kining […]