First page of the hlekkur5 archive

vika 4 hlekkur5

Posted by 01hannibal on febrúar 16, 2017 with No Comments

þessim vika ætla ég ekki að hafa svona hefðbundið blogg því að það var árshátíðat undirbúningur og allt sem tengist honnum síðan var próf til að klára hlekkin þetta próf var ekkert lamp að leika sér við. þetta var samt allt sem við vorum búin að læra þannig þetta hefðu átt að vera hægt að gera þetta ekkert mál en maður mann ekki alltaf allt en þetta hafðist og ég kláraði prófi og það skiptir öllu. Þetta er síðasta bloggið í þessum hlekk útaf árshártíð. :)

frétt

vítamín gagni sem meðferð

vika 3 hlekkur5

Posted by 01hannibal on febrúar 16, 2017 with No Comments

Mánudagur 6. feb

Á mánudaginn var nearpot kynning rafmagni Gyða sýndi okkur hver munnurin er á raðtengingu og hliðtengingu munnurin þar á er að raðtenging þá er allt tengt saman þannig ef eitt ljós springur þá deir á allri seriuni, síðan er eitt sem kallast hliðtenging það er þegar það er altt tengt saman þannig ef ein springur þá deyr ekki allt bara þessi eina pera. í þetta fór bara allur tímin

Þriðjudagur 7. feb

Á þriðjudaginn var svo haldið áfram með stöðvavinnuna sem við vorum í í síðasta þriðjudaginn nú var ég með Einar kára og við byrjuðum að figta eins og okkur er einum lagið  það fór alveg langur tími í það síðan fórum við að gera eihvað blað sem var stöð nr. 4 þetta blað var með alskonar spurningum sem við áttum að svara og leisa þrauttir.

Fimmtudagur 9. feb

Þennan fimmtudag var svo kynning um rafmagn og segul magn. það var bara ekkert meira í tímanum.

lekaliði

Posted by 01hannibal on febrúar 8, 2017 with No Comments

Þar sem rauði hringurinn er þar er lekaliðin hann er gífulega mikilvægur gagnvart örryggi þar sem það þarf ekki mikið til þess að hann slái öllu rafmagni út ef það leyðir út eða það leyðir saman 2 endum. Svo eru þarna hin örryggjin svona fyrir hvern stað fyrir sig. öryggin er þarna þau eru með […]

hlekkur 5 vika 2

Posted by 01hannibal on febrúar 7, 2017 with No Comments

Mánudagur 30. Jan var Gyða með fyrirlestur í nerpot þar lærðum við um lögmál Ohms sem eru Rafspena (v) mæld í voltum (v), Rafstraumur (I) mældur í amperum (A) og Viðnám (R) mælt í óm síðan fórum við yfir rafhleslu og rafhrif. Þriðjudagur 31. Jan Þriðjudagurinn fór í svaka stöðva vinnu með  22 stöðvum ég fór […]

hlekkur 5 vikka 1

Posted by 01hannibal on janúar 30, 2017 with No Comments

Mánudagur 23. Jan Á mánudaginn var fyrsti tímin í þessum hlekk og Gyða síndi okkur hvað við munnum gera í þassum hlekk. Hann fjallar mest megnids um  segulmagn, formúlur, rafmagn, orku og náttúr. Við fórum líka í nearpot kynningu um orku og rafmagn. Við gáttum ekki littið á blogg eða fréttir því að það var […]

Rafmagn á Dal

Posted by 01hannibal on janúar 26, 2017 with No Comments

Skoða fræðslumynd Hrein orka og svo svara eftirfarandi spurningum: Hve stór hluti af orkunotkun Íslendinga er fengin frá endurnýjanlegum orkugjöfum?=3/4 Í hvað er innflutta orkan notuð?= til að knýja vélar Hvaða áhrif hefur það á umhverfið þegar bensín og annað jarðefnaeldsneyti er brennt?=gróðurhúsaáhrif hlýnunjarðar. Skoða fræðslumynd Raforka og svara eftirfarandi spurningum: Nefndu dæmi um þrjú […]

vika5 hlekkur5

Posted by 01hannibal on mars 3, 2016 with No Comments

22.FEB – MÁNUDAGUR: Á mánudaginn nýtist tímin í að fara yfir aðal atriðin í þessum hlekk skoða myndir af facebook sem við tókum og við áttum að giska á það síðan var farið yfir aðeins fleiri hugtök síðan fórum við í alians og ég var með Viktor Loga og laufey helgu við unnum held ég […]

vikka 3

Posted by 01hannibal on febrúar 17, 2016 with No Comments

Mánuagur Á mánudaginn ver byrjað á því að skoða fréttir og Gyða var að segja hverjir væru með flott blogg (meðal annas ég) síðan fórum við að talla eihvað um varma og hvað tengdist honum og skoða verkefni tengd  honumm síðan  skoðum fræðslumyndbönd á  námsgagnastofnun sem var líka síðan  kvistur og við skoðuðum  mikkið um […]

hlekkur5 vika1

Posted by 01hannibal on febrúar 8, 2016 with No Comments

1.febrúar mánudagur.  Á mánudaginn var ég ekki því ég var með hálsbólgu og hitta þannig ég var ekki í skólanum. 2.febrúar þriðjudagur. Á þriðjudaginn kom ég sprækur eftir veikindi og við byrjuðum á nearpod og fórum svo að gera tilraun um varma og ég var með Ragnheiði og Guðna tilraunin okkar var um hvaða efni leiðir […]

hlekkur5 vika2

Posted by 01hannibal on febrúar 4, 2015 with No Comments

hlekkur 5 vika 2 Mánudaginn vörum við að klára að fara yfir glærurnar og læra meira um bylgjur á miðvikudaginn var stöðvavinna og ég var með Guðbrandi í hóp og okkur gékvel þetta eru stöðvarnar Tölva phet-forrit bylgjur og bylgjubrot, tíðni og útslag Hugtakakort betrumbætt Verkefni – hljóðgreining – spilum með mismunandi tíðni, bylgjulengd og […]