First page of the vísindavaka2016 archive

Vísindavaka2016

Posted by 01hannibal on janúar 28, 2016 with No Comments

vísindavaka 2016

Mánudagur.

Á mánudaginn byrjuðum við í vísindarvökuni þannig að við völdum okkur í hóppa ég var með Einar Ágúst og Einar Kára. Við áttum að velja tilraun og Einar Ágúst var með eina tilraun sem heittir melónu sprenging við ætluðum að gá hvort gul eða græn væri sterkari en við byrjuðum ekki í þessum tíma út af okkur vantaði teyjur og það var ekki tími til að byrja.

Þriðjudagur.

Á þriðjudaginn byrjuðum við tíman á því að fara út í búð að kaupa gula melónu og síðan fórum bakk við skólan til að sprengja melónurnar ég og einar ágúast því að Einar Kári var veikur þannig að Guðni hjílðpaði okkur að takka upp þegar við vorum kominn með 200 teigjur á grænu melónuna þá var komið smá gat á hanna. Við vorum ekki með fleyri teigjur þannig við spurðum hvort Dúna ætti teigjur en hún lánaði einhverjum stelpum þær en í stað þess að skila þeim þá hendu þær þeim þannig við gátum ekki klárað þannig við hendum henni í jörðina þá sprak hún. En síðan kom að gulu melónuni hún sprak ekki heldur en það kom ekkert gatt á hana þannig hún er sterkari síðan var tíminn búinn þegar við vorum búnir.

Fimmtudagur.

Á fimmtudaginn var ekki skóli því það var foreldraviðtal ég var kl. 8:15 þannig ég átti allan daginn eftir tila að gera eihvað.

Föstudagur.

Venjulega er ekki tími en við vengum tíma í lífsleikni til að klára að klippa myndböndinn. Við náðum að klára að klippa mynbandið en við gátum ekki sett það inná patletið.

Mánudagur.

Þennan mánudag átti að horfa á öll myndböndinn en það var bara hægt að horfa á myndböndinn hjá stelpunnum því það var ekki hægt að setja myndböndinn inná patlet.

Tilrauninn okkar