Vika 3, hlekkur 1

Miðvikudagurinn 10.september 2014

Á miðvikudaginn fórum við út í skóg. Við byrjuðum að finna ýmsa hluti í skóginum og svo fórum við að vinna t.d. verkefni um lífverur í skóginum, flokka þær í ákveðna flokka, búa til fæðukeðju og fæðuvef, mæla flatarmál skógarins og finna okkur uppáhalds stað í skóginum og annað hvort búa til ljóð eða texta eða teikna mynd um það sem þú heyrir og skynjar á staðnum. Svo fórum við í einhverja leiki í lokin.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *