Vika 2, hlekkur 1

Fimmtudagurinn 4.september 2014

Ég veit að þetta kemur dálítið seint en…

Við horfðum á mynd um Afríku, Challenge of change. Myndin sagði frá m.a.  sléttunum, regnskógunum og þurrkatímabilinu. svo var líka fjallað um lífsbaráttu dýranna í Austur-Afríku, þar var hægt annað hvort aðlagast eð deyja. Í myndinni kemur fram að fyrir 30 miljónum ára klofnaði  Austur-Afríka í tvennt og það uxu risa stórir klettar ofan í gjánna og regnskýjin komust ekki yfir vestur hlutann, þannig að það rigndi ekkert austan meginn við gjánna. þá þornuðu regnskógarnir upp og varð að sléttu þar sem yfir 2 miljónir dýra lifa. Mér fannst þessi mynd mjög áhugaverð og ég hafði gaman af henni:)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *