23.-26.febrúar

Mánudagurinn 23.febrúar

Við sátum öll í hring og fórum í leik/umræðu. Á borðinu voru tveir miðar sem stóð á annars vegar skynsamlegt og hins vegar rugl og bull. Svo dró hver og einn miða sem stóð einhver fullyrðing og sá sem var með miðann átti að segja hvað honum fyndist og rökstyðja, svo áttu allir að ræða um það sem stóð á miðanum og ákveða hvort það væri skynsamlegt, rugl og bull eða á milli (og rökstyðja svar sitt).

Miðvikudagurinn 25.febrúar

Við skoðuðum blogg hjá þeim sem voru í tímanum og skoðuðum myndbönd m.a. af Svampi Sveinssyni og enduðum svo tímann á hengimann.

Fimmtudagurinn 26.febrúar

Það var nearpod-kynning um Hvítá.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *