2.-5.mars

Mánudagurinn 2.mars

Við fengum afhendar nýjar glósur um þemaverkefnið sem við vorum byrjuð í, Hvítá. Rifjuðum upp einhvað það sem við vorum búin að læra um, m.a. frumbjarga og ófrumbjarga lífverur, fæðukeðjur og vefir.

Miðvikudagurinn 4.mars

Gyða var ekki. Við horfðum á heimildarmynd um tilhugalíf dýra. Það var mjög áhugavert að sjá hvernig dýr ná sér í maka og hvernig þau lifa með maka sínum. Mér fannst áhugaverðast þegar tveir fuglar unnu saman og hoppuðu í takt og gerðu hljóð til að ná sér í maka og þegar fiskur bjó til listaverk til að ná sér í maka.

Fimmtudagurinn 5.mars

Okkur var skipt í hópa og við áttum að fara út og taka myndir af fjórum hugtökum sem við höfum verið að læra um. Þegar hópurinn var búinn að því átti hann að setja myndirnar á facebook og skrifa hvað er á hverri mynd. Svo áttu allir að like-a fjórar myndir sem þeim fyndist flottastar.

Fréttir:

Banna loftslagsbreytingar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *