20.-23.apríl

Mánudagurinn 20.apríl

Ég man ekki hvað við gerðum, kannski var ekki tími. (Það var ekki inn á náttúrusíðunni heldur)

Miðvikudagurinn 22.apríl

Við vorum aðallega úti. Okkur var skipt í hópa og ég var með stelpunum. Við áttum að fara út og finna lífverur og taka myndir af þeim og greina þær síðan. Við stelpurnar tókum fullt af myndum af lífverum og reyndum að hafa þær sem fjölbreyttastar. Við tókum mynd t.d. af hesti, margfætlu, fugli og fullt af trjám og gróðri. Við áttum að setja myndirnar inn á facebookgrúbbuna og skrifa hvaða lífvera væri á þeim (ef við vissum hvaða lífvera væri). Svo fórum við inn. Þar fengum við fullt af steinum sem var málað á einhver orð (oftast hálf orð) og við áttum að mynda önnur orð eða ný orð með tvem eða fleiri steinum.

Fimmtudagurinn 23.apríl

Það var sumardagurinn fyrsti og enginn skóli.

Fréttir: geimfarið hrapar stjórnlaust niður til jarðar

ætlar að vera 150 ára gamall

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *