6. – 9. mars

Lítið var að gera í þessari viku vegna samræmdna prófa.

Við töluðum þó e-ð um Helga Pjeturss sem var fyrstur Íslendinga til að ljúka háskólaprófi í jarðfræði. Hann var samt þekktastur fyrir að uppgvöta að ekki hafi einungis verið eitt jökulskeið, og að Ísland hafi mótast á mörgum kulda- og hlýskeiðum. Fyrir þetta fékk hann doktorsnafnbót frá Kaupmannahafnarháskóla = doktor í jarðfræði.

Svo töluðum við aðeins um Guðmund Kjartansson sem var fæddur í Hrunamannahreppi en hann kom kom fram með stapakenninguna. Hún er þannig að stapar og öll móbergsfjöll eru mynduð við gos undir vatni eða jökli.

Heimildir:

Helgi Pje

Guðmundur Kjatansson

Fréttir og annað:

Photo of the day á NaGeographic – Jökulsárlón

Dýrin að minnka vegna hlýnun Jarðar?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *