20.-23. mars

Mánudagurinn 20. mars

Það var enginn tími vegna danskennslu.

Þriðjudagurinn 21. mars

Við fengum afhendar glósur um orku á Íslandi, hér er smá um það sem við fjölluðum um:

  • Öll orka á upptök sín frá sólinni.
  • Vatnsaflsvirkjanir: Breyta stöðuorku í hreyfiorku
  • Vindorka: Vindmyllur notaðar, rafallinn framleiðir rafmagn. Stefnt á að nota vindorku mikið í framtíðinni í orkuframleiðslu. Breytileg og erfitt að geyma en mengar ekki og er endurnýjanleg orkulind.
  • Jarðvarmi: Jörðin losar varmann í möttlinum með varmaleiðni og varmastreymi. Svæðum skipt í lág- og háhitasvæði.
  • Framtíðin er í okkar höndum: endurnýjanlegar orkulindir.

Fimmtudagurinn 23. mars

Það var enginn tími vegna þess að við vorum að vinna ,,mystery-skype“ verkefni í sambandi við dag Norðurlandanna.

Fréttir og annað:

Teiknar Mexíkóborg eftir minni

Trump dregur úr aðgerðum varðandi loftslgasbreytinga

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *