0

9.-12.febrúar

Mánudagurinn 9.febrúar

það var glærukynning um ljós. Hér eru nokkur hugtök sem við lærðum af miklu fleirum:

  • tvíeðli ljóss-eðlisfræðingar telja að ljós sé bæði bylgjur og agnir
  • rafsegulrófið-rafsegulbylgjum er flokkað upp í svokallað rafsegulróf
  • útvarpsbylgjur-hafa lengstu bylgjulengdina
  • innrautt ljós-lengd bylgjulengdar á við títuprjónshaus og þær stystu á stærð við frumu

Miðvikudagurinn 11.febrúar

Gyða var ekki en í fyrri tímanum horfðum við á fræðslumynd um bylgjur og áttum svo að vinna verkefnablað út úr myndinni. Í seinni tímanum fórum við í tölvuverið og unnum tölvustöðvar úr stöðvavinnuni.

Fimmtudagurinn 12.febrúar

Við fengum afhent heimapróf sem við áttum að skila á mánudaginn.

keppa um miða aðra leið til Mars

eyðir 3 árum um alla jörðina til að taka selfies